Tölfræði úr leik Þýskalands og Argentínu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2014 22:42 Bastian Schweinsteiger og Lionel Messi eigast við í úrslitaleiknum. Vísir/Getty Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro.Hér að neðan má sjá nokkra tölfræðimola tengda leiknum:Mario Götze er yngsti leikmaðurinn (22 ára og 39 daga gamall) til að skora mark í úrslitaleik HM síðan samlandi hans, Wolfgang Weber, skoraði í úrslitaleiknum gegn Englandi 1966. Þess má geta að Götze var ekki fæddur þegar Þýskaland varð síðast heimsmeistari árið 1990.Götze er jafnframt fyrsti varamaðurinn sem skorar sigurmark í úrslitaleik HM.Þetta var í fyrsta sinn sem Argentína á ekki skot á markið í leik á HM síðan í úrslitaleiknum gegn V-Þýskalandi 1990.Argentínumenn voru aðeins sjö mínútur undir á öllu heimsmeistaramótinu. Það voru síðustu sjö mínútur úrslitaleiksins.Þetta var í þriðja skiptið í röð sem lið frá Evrópu verður heimsmeistari.Þýskaland skoraði 18 mörk á HM, sem er það mesta sem eitt lið hefur skorað síðan Brasilía skoraði 18 mörk í S-Kóreu og Japan 2002.171 mark var skorað á HM í Brasilíu, sem er jöfnun á metinu frá Frakklandi 1998.Átta leikir á HM í Brasilíu fóru í framlengingu sem er met.Þýskaland hefur spilað í átta úrslitaleikjum á HM, sem er met.Þýskaland hefur komist í úrslitaleik á HM a.m.k. einu sinni á hverjum af síðustu sjö áratugum.Sami Khedira, miðjumaður Þýskalands, varð 10. leikmaðurinn til að vinna HM og Meistaradeild Evrópu á sama tímabilinu. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Þýskaland varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld eftir sigur á Argentínu í framlengdum leik á Maracana vellinum í Ríó de Janeiro.Hér að neðan má sjá nokkra tölfræðimola tengda leiknum:Mario Götze er yngsti leikmaðurinn (22 ára og 39 daga gamall) til að skora mark í úrslitaleik HM síðan samlandi hans, Wolfgang Weber, skoraði í úrslitaleiknum gegn Englandi 1966. Þess má geta að Götze var ekki fæddur þegar Þýskaland varð síðast heimsmeistari árið 1990.Götze er jafnframt fyrsti varamaðurinn sem skorar sigurmark í úrslitaleik HM.Þetta var í fyrsta sinn sem Argentína á ekki skot á markið í leik á HM síðan í úrslitaleiknum gegn V-Þýskalandi 1990.Argentínumenn voru aðeins sjö mínútur undir á öllu heimsmeistaramótinu. Það voru síðustu sjö mínútur úrslitaleiksins.Þetta var í þriðja skiptið í röð sem lið frá Evrópu verður heimsmeistari.Þýskaland skoraði 18 mörk á HM, sem er það mesta sem eitt lið hefur skorað síðan Brasilía skoraði 18 mörk í S-Kóreu og Japan 2002.171 mark var skorað á HM í Brasilíu, sem er jöfnun á metinu frá Frakklandi 1998.Átta leikir á HM í Brasilíu fóru í framlengingu sem er met.Þýskaland hefur spilað í átta úrslitaleikjum á HM, sem er met.Þýskaland hefur komist í úrslitaleik á HM a.m.k. einu sinni á hverjum af síðustu sjö áratugum.Sami Khedira, miðjumaður Þýskalands, varð 10. leikmaðurinn til að vinna HM og Meistaradeild Evrópu á sama tímabilinu.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45 Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22 Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23 Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15 Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30 Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00 Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30 Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28 Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15 Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Úrvalslið Argentínu á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 14:45
Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro. 13. júlí 2014 11:22
Fyrsti heimsmeistaratitilinn eftir sameininguna Þýskaland fagnaði í kvöld sínum fjórða heimsmeistaratitli, en Þjóðverjar hafa nú unnið bikarinn eftirsótta jafn oft og Ítalía. 13. júlí 2014 22:23
Pistill: Hver er þessi Alejandro Sabella? Sósialistinn sem dýrkar Che Guevara stýrir Argentínu í síðasta sinn í kvöld. 13. júlí 2014 14:15
Messi: Mikilvægasti leikur lífs okkar Argentína mætir Þýskalandi í úrslitum HM 2014 í knattspyrnu í kvöld. 13. júlí 2014 12:30
Argentína hefur beðið í 24 löng ár eftir hefndinni Sömu lið og mættust í úrslitum HM 1990 spila í úrslitum HM í ár og Argentínumenn munu ekki sætta sig við annað tap gegn þýskum. 13. júlí 2014 10:00
Varamarkvörður Monaco hefur ekki brugðist Argentínu Sergio Romero fékk traustið þrátt fyrir að spila ekkert með félagsliði sínu og hefur staðið sig vel. 13. júlí 2014 13:30
Myndasyrpa frá úrslitaleiknum á HM Magnaðar myndir frá sögulegu kvöldi á Maracana-vellinum í Ríó. 13. júlí 2014 22:28
Úrvalslið Þýskalands á HM Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina. 13. júlí 2014 16:15
Tekst Messi loks að stíga út úr skugga Maradona? Það er meira undir í úrslitaleik HM í kvöld en sjálfur titillinn. Sérstaklega hjá besta knattspyrnumanni heims undanfarin ár, Lionel Messi. 13. júlí 2014 06:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01
Messi valinn besti leikmaðurinn á HM Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu. 13. júlí 2014 22:11