Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 09:00 Guardiola líflegur í leiknum á miðvikudagskvöldið. vísir/getty Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira