Guardiola fékk sér tapas á meðan leikmenn City æfðu á heimavelli Atletico Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 09:00 Guardiola líflegur í leiknum á miðvikudagskvöldið. vísir/getty Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Manchester City vann frábæran 2-1 sigur á Real Madrid á miðvikudagskvöldið er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni. Isco kom Real Madrid yfir eftir klukkutímaleik en Gabirl Jesus jafnaði metin er tólf mínútur voru til leiksloka. Kevin De Bruyne skoraði svo sigurmarkið úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. Ekki skánaði ástandið hjá City er Sergio Ramos fékk beint rautt spjald á 86. mínútu og verður þar af leiðandi ekki með í síðari leiknum í Manchester um miðjan mars. Klippa: Mörkin úr Real Madrid - Man. City Daginn eftir leikinn æfðu leikmenn City á Wanda Metropolitano, heimavelli Atletico Madrid, en þar var enginn Pep Guardiola sjáanlegur. Hann skellti sér út að borða með nokkrum úr teyminu. Guardiola ásamt Manuel Estiarte aðstoðarmanni sínum, Txiki Begiristrain yfirmanni knattspyrnumála og City-goðsögninni Mike Summerbee skelltu sér út að borða og gerðu sér glaðan dag. Það er nóg um að vera hjá City þessa daganna en á sunnudaginn spilar liðið við Aston Villa í úrslitaleik enska deildarbikarins. Leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Manchester City train at the Wanda Metropolitano the morning after their historic victory against Real Madrid... while Pep Guardiola and his staff enjoy some tapas#MCFC#UCLhttps://t.co/mH85XdGTZa— MailOnline Sport (@MailSport) February 27, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira