Fótbolti

Pogba besti ungi leikmaðurinn

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Paul Pogba spilaði vel með franska landsliðinu á HM.
Paul Pogba spilaði vel með franska landsliðinu á HM. Vísir/Getty
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba var útnefndur besti ungi leikmaðurinn á HM.

Pogba, sem er 21 árs og leikur með Juventus á Ítalíu, var tilnefndur til verðlaunna ásamt landa sínum, Raphaël Varane, og Hollendingnum Memphis Depay.

Kólumbía fékk háttvísisverðlaun FIFA sem veitt eru prúðasta liðinu á HM.


Tengdar fréttir

Úrvalslið Argentínu á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina.

Schweinsteiger: Fullir tilhlökkunar

Bastian Schweinsteiger, miðjumaður Bayern München og þýska landsliðsins, er bjartsýnn fyrir úrslitaleikinn gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem fer fram í kvöld á Maracana vellinum í Rio de Janeiro.

Úrvalslið Þýskalands á HM

Í tilefni af úrslitaleik Argentínu og Þýskalands í kvöld setti Vísir saman úrvalslið beggja þjóða á HM í gegnum tíðina.

Messi valinn besti leikmaðurinn á HM

Lionel Messi fékk Gullboltann fyrir að vera besti leikmaður HM í Brasilíu. Þetta var tilkynnt eftir úrslitaleik Þýskalands og Argentínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×