Ofurbakterían skýrist að hluta af ofnotkun sýklalyfja 12. ágúst 2010 12:58 Haraldur Briem, sóttvarnalæknir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann. Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Mikið er rætt um svokallaðrar ofurbakteríur í breskum fjölmiðlum um þessar mundir. Bakterían er ónæm fyrir sýklalyfjum og hefur greinst á sjúkrahúsum í Bretlandi og í fleiri löndum. Sóttvarnalæknir segir vandamálið meðal annars til komið vegna mikillar sýklalyfjanotkunnar. Hann bindur vonir við að bólusetningar við eyrnabólgu í börnum sem hefja á hér á landi dragi úr notkun sýklalyfja. Breska ríkisútvarpið BBC hefur að undanförnu fjallað ítarlega um málið. Þar segir meðal annars að þótt aðeins 50 tilfelli af bakteríunni hafi verið staðfest í Bretlandi óttist sumir vísindamenn að bakertían geti orðið að heimsfaraldri. Haraldur Briem, sóttvarnalæknir, segir að bakteríur sem þessar séu vel þekktar. „Það er mikið fjallað um þetta í breskum fjölmiðlum sem kalla þetta ofurbakteríur en þetta eru bakteríur eins og hverjar aðrar nema þær skemma fyrir noktun sýklalyfja. Við köllum þetta fjölónæmarbakteríur. Við þekkjum þær vel og höfum áhyggjum af þessu. Þetta berst milli landa og við verðum að gæta okkar og sérstaklega þurfum við að gæta að sýkingarvörnum á sjúkrahúsum." Haraldur segir að hluti vandans sé falinn í mikilli sýklalyfjanotkun. Hér á landi hafa nokkrir læknar mjög varað við því sem þeir kalla ofnotkun sýklalyfja, einkum meðal ungra barna með eyrnabólgu. Ofnotkunin dragi úr virkni sýklalyfjanna og auki þar með vandann.
Tengdar fréttir Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Læknar óttast að ný ofurbaktería valdi heimsfaraldri Ný ofurbakería sem er ónæm fyrir sterkustu sýklalyfjum hefur fundist á breskum spítölum að undanförnu. 11. ágúst 2010 07:44