Gallalaus Spieth leiðir með fjórum höggum á Hawaii 9. janúar 2016 12:30 Það var stuð hjá Spieth á öðrum hring í nótt. Getty Jordan Spieth hefur leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á móti meistarana sem fram fer á Hawaii en eftir tvo hringi á Plantation vellinum er hann á 16 höggum undir pari. Spieth lék hring númer tvö í gær á 64 höggum eða níu undir pari og á fjögur högg á næstu menn sem eru Kevin Kisner, Fabian Gomez og Patrick Reed sem á titil að verja. Skor keppenda hefur verið mjög gott hingað til og eru allir nema þrír neðstu undir pari en á móti meistarana fá aðeins kylfingar þátttökurétt sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni á síðasta ári. Spieth, sem hefur enn ekki fengið skolla í mótinu hingað til, sigraði á fimm mótum í fyrra og er í efsta sæti heimslistans í golfi en hann er greinilega staðráðin í að halda áfram að drottna yfir golfheiminum á nýju ári. Það verður spennandi að sjá hvort að einhver á séns í hann um helgina en mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jordan Spieth hefur leikið hreint út sagt ótrúlegt golf á móti meistarana sem fram fer á Hawaii en eftir tvo hringi á Plantation vellinum er hann á 16 höggum undir pari. Spieth lék hring númer tvö í gær á 64 höggum eða níu undir pari og á fjögur högg á næstu menn sem eru Kevin Kisner, Fabian Gomez og Patrick Reed sem á titil að verja. Skor keppenda hefur verið mjög gott hingað til og eru allir nema þrír neðstu undir pari en á móti meistarana fá aðeins kylfingar þátttökurétt sem sigruðu í móti á PGA-mótaröðinni á síðasta ári. Spieth, sem hefur enn ekki fengið skolla í mótinu hingað til, sigraði á fimm mótum í fyrra og er í efsta sæti heimslistans í golfi en hann er greinilega staðráðin í að halda áfram að drottna yfir golfheiminum á nýju ári. Það verður spennandi að sjá hvort að einhver á séns í hann um helgina en mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira