Pútín sendi Trump jólakveðju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 17:41 Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35