Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2015 08:15 Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson voru báðir mjög svekktir í leikslok. Vísir/Eva Björk Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. Heimsmeistaramótið er þó ekki búið hjá landsliðum Guðmundar og Dags. Danmörk og Þýskalanda fara núna í keppni um 5. sætið og 7. sætið en liðin í 5. til 7. sæti vinna sér sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016. Guðmundur og Dagur geta því enn mæst aftur á HM í Katar, hvort sem það verður í leiknum um fimmta sætið eða í leiknum um sjöunda sætið en lið þeirra gerðu jafntefli í innbyrðisleik liðanna í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Mætist þau annaðhvort í leiknum um fimmta eða sjöunda sætið verður hinsvegar spilað til þrautar og jafntefli því ekki inn í myndinni en þeir hafa gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum á stórmótum. Þýskaland mætir Króatíu á morgun og Danmörk spilar við Slóveníu. Það lið sem vinnur þessa leiki spilar um fimmta sætið á laugardaginn en þau lið sem tapa spila um sjöunda sætið sem eru um leið síðasta sætið inn í forkeppni Ólympíuleikanna. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 Rivero var túlkur Saric | Neitaði að ræða um þjóðerni Valero Rivera og Danijel Saric svöruðu engum spurningum um þjóðerni leikmanna Katar eftir sigurinn á Þýskalandi í kvöld. 28. janúar 2015 18:25 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. Heimsmeistaramótið er þó ekki búið hjá landsliðum Guðmundar og Dags. Danmörk og Þýskalanda fara núna í keppni um 5. sætið og 7. sætið en liðin í 5. til 7. sæti vinna sér sæti í forkeppni Ólympíuleikanna í Ríó 2016. Guðmundur og Dagur geta því enn mæst aftur á HM í Katar, hvort sem það verður í leiknum um fimmta sætið eða í leiknum um sjöunda sætið en lið þeirra gerðu jafntefli í innbyrðisleik liðanna í riðlakeppni heimsmeistaramótsins. Mætist þau annaðhvort í leiknum um fimmta eða sjöunda sætið verður hinsvegar spilað til þrautar og jafntefli því ekki inn í myndinni en þeir hafa gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum á stórmótum. Þýskaland mætir Króatíu á morgun og Danmörk spilar við Slóveníu. Það lið sem vinnur þessa leiki spilar um fimmta sætið á laugardaginn en þau lið sem tapa spila um sjöunda sætið sem eru um leið síðasta sætið inn í forkeppni Ólympíuleikanna.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00 Rivero var túlkur Saric | Neitaði að ræða um þjóðerni Valero Rivera og Danijel Saric svöruðu engum spurningum um þjóðerni leikmanna Katar eftir sigurinn á Þýskalandi í kvöld. 28. janúar 2015 18:25 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28
Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36
Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58
Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. 29. janúar 2015 06:00
Rivero var túlkur Saric | Neitaði að ræða um þjóðerni Valero Rivera og Danijel Saric svöruðu engum spurningum um þjóðerni leikmanna Katar eftir sigurinn á Þýskalandi í kvöld. 28. janúar 2015 18:25
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. 28. janúar 2015 18:01