Vill senda lögreglu á Geysissvæðið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. mars 2014 15:57 Vísir/Gva/Anton Brink „Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ögmundur rifjaði upp ferð sína á Geysissvæðið í gær þar sem hann ásamt fleirum ætluðu að standa á lagalegum rétti sínum eins og hann komst að orði. Eins og greint var frá í gær ákváðu landeigendur að rukka ekki í gær svo Ögmundur og félagar gátu rölt um Geysissvæðið þeim að kostnaðarlaus. „Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera til að halda uppi lögum og verja einstaklinga fyrir löglausu áreiti af þessu tagi,“ sagði Ögmundur. Hann beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bjarni benti á að ríkið hefði átt í viðræðum við landeigendur í lengri tíma sem lauk með tillögu í febrúar. Þar skuldbatt ríkið sig til þess að fara í framkvæmdir án tafa til að lagfæra aðstæður á svæðinu. Það hafi landeigendur ekki sætt sig við og ríkið í kjölfarið sett lögbann á gjaldtöku. Henni var svo hafnað af sýslumanninum á Selfossi. Ögmundur var ekki sáttur við svör ráðherra og óskaði eftir því að lögregla yrði kölluð til. „Hvers vegna er lögreglan ekki látin stöðva þessa lögleysu sem þarna fer fram? Einstaklingar sem ganga inn á svæðið eru krafðir um 600 krónur. Það eru allir sammála um lögleysuna. Hvers vegna gerir ríkisstjórnin ekki neitt?“ Bjarni sagði að kröfu um lögbann yrði fylgt eftir. Yrði fallist á lögbann yrði því fylgt eftir með sérstöku dómsmáli. Annars yrði sjálfstætt dómsmál höfaða. „Ég tel að það þurfi að fara varlega í almennar yfirlýsingar um að það sé almennt alfarið á öllum eignarlöndum bannað að taka sérstakt gjald.“ Tengdar fréttir „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Hvað myndu menn gera ef einstaklingar stilltu sér upp í vegi fyrir bílaumferðina á Laugavegi eða Hverfisgötu og krefðu menn um gjald,“ sagði Ögmundur Jónasson í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í dag. Ögmundur rifjaði upp ferð sína á Geysissvæðið í gær þar sem hann ásamt fleirum ætluðu að standa á lagalegum rétti sínum eins og hann komst að orði. Eins og greint var frá í gær ákváðu landeigendur að rukka ekki í gær svo Ögmundur og félagar gátu rölt um Geysissvæðið þeim að kostnaðarlaus. „Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera til að halda uppi lögum og verja einstaklinga fyrir löglausu áreiti af þessu tagi,“ sagði Ögmundur. Hann beindi fyrirspurn sinni til Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Bjarni benti á að ríkið hefði átt í viðræðum við landeigendur í lengri tíma sem lauk með tillögu í febrúar. Þar skuldbatt ríkið sig til þess að fara í framkvæmdir án tafa til að lagfæra aðstæður á svæðinu. Það hafi landeigendur ekki sætt sig við og ríkið í kjölfarið sett lögbann á gjaldtöku. Henni var svo hafnað af sýslumanninum á Selfossi. Ögmundur var ekki sáttur við svör ráðherra og óskaði eftir því að lögregla yrði kölluð til. „Hvers vegna er lögreglan ekki látin stöðva þessa lögleysu sem þarna fer fram? Einstaklingar sem ganga inn á svæðið eru krafðir um 600 krónur. Það eru allir sammála um lögleysuna. Hvers vegna gerir ríkisstjórnin ekki neitt?“ Bjarni sagði að kröfu um lögbann yrði fylgt eftir. Yrði fallist á lögbann yrði því fylgt eftir með sérstöku dómsmáli. Annars yrði sjálfstætt dómsmál höfaða. „Ég tel að það þurfi að fara varlega í almennar yfirlýsingar um að það sé almennt alfarið á öllum eignarlöndum bannað að taka sérstakt gjald.“
Tengdar fréttir „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30. mars 2014 19:49
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30. mars 2014 13:27