Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 11:00 Shaquille O'Neal og Kobe Bryant urðu þrisvar sinnum NBA-meistarar saman. Getty/Andrew D. Bernstein/ Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. Shaquille O'Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla saman og litu út fyrir að ætla bæta mörgum við þegar allt fór í bál og brand. Þeir félagar voru þó búnir að sættast fyrir löngu og það fór vel á með þeim síðustu ár. Shaquille var einn af þeim sem á sínum tíma náði ekki að ráða við metnað og keppnisskap Kobe Bryant sem var alltaf mjög kröfuharður samherji. Kobe vann tvo titla eftir að Shaquille O'Neal fór frá Lakers en Shaquille O'Neal vann áður titil með Miami Heat. “I haven’t felt a pain that sharp in a while.. it definitely changes me.”’@SHAQ on the loss of his brother, Kobe. pic.twitter.com/dM5i0DDgGK— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 29, 2020 Shaquille O'Neal mætti í viðtal á TNT í gær og þar mátti sjá að hann var óánægður með að þeirra yrði aðallega minnst vegna ósættisins í stað titlanna sem þeir unnu saman. „Ég hef verið að skoða netið og fólk vill tala um okkar samband. Ég er hér til að koma einu á hreint. Þetta var bræðrasamband, hann var litli bróðir minn. Ég á bróður og við erum alltaf að rífast,“ sagði Shaquille O'Neal og bætti við: „Ég á líka eldri bróður í Charles Barkley og við erum alltaf að rífast en við berum virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Shaquille O'Neal. „Ef þið haldið að virðingin hafi ekki verið til staðar þegar við unnum fyrsta titilinn árið 2000. Sjáið bara hver var fyrstu til að stökkva upp í fangið á mér? Þegar hann snéri sig á ökkla í lokaúrslitunum 2002 og gat ekki gengið. Hver var gæinn sem bar hann inn í klefa,“ sagði Shaquille O'Neal. „Héðan í frá vil ég því ekki heyra neitt um ósætti sem þið hélduð að væri á milli okkar,“ sagði Shaq sem átti greinilega erfitt með sig. Aðdáendur Kobe Bryant hafa síðustu daga safnast saman fyrir framan Staples Center, heimavöll Los Angeles Lakers, til að vinna saman úr áfallinu að missa, eina mestu goðsögnina í sögu félagsins, langt fyrir aldur fram. Shaquille O'Neal mætti í þáttinn sem fór fram í Staples Center og þegar hann koma þangað þá stjórnaði hann Kobe söngvum fyrir framan höllina eins og sjá má hér fyrir neðan. .@SHAQ leading "Kobe" chants near Staples Center. (via omerdrinks/Instagram) pic.twitter.com/oIGQdPuzC2— SportsCenter (@SportsCenter) January 29, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30 Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. 28. janúar 2020 13:00 Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30 LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. Shaquille O'Neal og Kobe Bryant unnu þrjá NBA-titla saman og litu út fyrir að ætla bæta mörgum við þegar allt fór í bál og brand. Þeir félagar voru þó búnir að sættast fyrir löngu og það fór vel á með þeim síðustu ár. Shaquille var einn af þeim sem á sínum tíma náði ekki að ráða við metnað og keppnisskap Kobe Bryant sem var alltaf mjög kröfuharður samherji. Kobe vann tvo titla eftir að Shaquille O'Neal fór frá Lakers en Shaquille O'Neal vann áður titil með Miami Heat. “I haven’t felt a pain that sharp in a while.. it definitely changes me.”’@SHAQ on the loss of his brother, Kobe. pic.twitter.com/dM5i0DDgGK— NBA on TNT (@NBAonTNT) January 29, 2020 Shaquille O'Neal mætti í viðtal á TNT í gær og þar mátti sjá að hann var óánægður með að þeirra yrði aðallega minnst vegna ósættisins í stað titlanna sem þeir unnu saman. „Ég hef verið að skoða netið og fólk vill tala um okkar samband. Ég er hér til að koma einu á hreint. Þetta var bræðrasamband, hann var litli bróðir minn. Ég á bróður og við erum alltaf að rífast,“ sagði Shaquille O'Neal og bætti við: „Ég á líka eldri bróður í Charles Barkley og við erum alltaf að rífast en við berum virðingu fyrir hvorum öðrum,“ sagði Shaquille O'Neal. „Ef þið haldið að virðingin hafi ekki verið til staðar þegar við unnum fyrsta titilinn árið 2000. Sjáið bara hver var fyrstu til að stökkva upp í fangið á mér? Þegar hann snéri sig á ökkla í lokaúrslitunum 2002 og gat ekki gengið. Hver var gæinn sem bar hann inn í klefa,“ sagði Shaquille O'Neal. „Héðan í frá vil ég því ekki heyra neitt um ósætti sem þið hélduð að væri á milli okkar,“ sagði Shaq sem átti greinilega erfitt með sig. Aðdáendur Kobe Bryant hafa síðustu daga safnast saman fyrir framan Staples Center, heimavöll Los Angeles Lakers, til að vinna saman úr áfallinu að missa, eina mestu goðsögnina í sögu félagsins, langt fyrir aldur fram. Shaquille O'Neal mætti í þáttinn sem fór fram í Staples Center og þegar hann koma þangað þá stjórnaði hann Kobe söngvum fyrir framan höllina eins og sjá má hér fyrir neðan. .@SHAQ leading "Kobe" chants near Staples Center. (via omerdrinks/Instagram) pic.twitter.com/oIGQdPuzC2— SportsCenter (@SportsCenter) January 29, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30 WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30 Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. 28. janúar 2020 13:00 Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30 LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29. janúar 2020 08:30
WNBA stjörnur um Gigi Bryant: „Hún var framtíðin“ Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla körfuboltaáhugamenn en bestu körfuboltakonur heims sáu líka fyrir sér mikla og stóra framtíð fyrir þrettán ára dóttur hans Gianna Bryant eða Gigi eins og hún var alltaf kölluð. 28. janúar 2020 10:30
Tárin runnu hjá Tracy McGrady þegar hann talaði um einstakt samband sitt og Kobe Bryant Tracy McGrady þekkti Kobe Bryant mjög vel og hann var gestur hjá Rachel Nichols í þættinum The Jump á ESPN. 28. janúar 2020 13:00
Jack Nicholson minnist Kobe: „Það er stór hola í veggnum“ Stórleikarinn sá fleiri leiki með Kobe Bryant heitnum en flestir. 28. janúar 2020 12:30
LeBron James tjáir sig í fyrsta sinn um Kobe: Arfleifð Kobe Bryant er nú á minni ábyrgð Flest stærstu nöfn íþróttaheimsins voru búin að tjá sig um Kobe Bryant eftir að hann fórst í þyrluslysi á sunnudaginn en ekkert hafði heyrst í LeBron James fyrr en í nótt. 28. janúar 2020 08:00
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. 28. janúar 2020 09:30
Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29. janúar 2020 07:30