Myndband sýnir erfitt ástand á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. febrúar 2020 21:40 Skyggni er afleitt á Kanaríeyjum vegna stormsins. Vísir/AP Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra. Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Flugsamgöngur liggja nú að stórum hluta niðri á Kanaríeyjum vegna sandstorms sem þar gengur yfir. Skyggni er afleitt á eyjunum og afar hvassir vindar geisa, líkt og sjá má í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á vef BBC í dag. Stormurinn ber með sér sand úr Sahara-eyðimörkinni og hefur spænska veðurstofan varað við því að óveðrið gæti geisað þangað til á morgun, mánudag. Í frétt BBC segir að vindar mælist allt að 35 m/s. Þá hafa, auk flugsamgangna, samgöngur á láði og legi legið niðri á eyjunum. Einnig þurfti slökkvilið að gera hlé á störfum sínum við að ráða niðurlögum gróðurelda við bæinn Tasarte vegna stormsins. Fjöldi Íslendinga kemst hvorki lönd né strönd á Kanaríeyjum vegna sandstormsins. Líkt og hundruðum annarra ferða var flugi Norwegian frá Tenerife til Keflavíkur í dag aflýst vegna ástandsins. Hluti strandaglópanna hefur fengið sæti um borð í annarri flugvél í fyrramálið. Aðrir farþegar hafa hvorki fengið nýtt flug né verið upplýstir um hvenær þeir komast heim. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda er á meðal Íslendinga sem staddur er á Kanaríeyjum. Hann sagði í samtali við fréttastofu í dag að fáir væru á ferli á Gran Canaria, enda væri lítið spennandi að vera úti þegar veðrið er svona. Enn væri hvasst, ryk og sandur í andrúmsloftinu og því best að halda sig innandyra.
Fréttir af flugi Spánn Veður Tengdar fréttir Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Fleiri fréttir Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Sjá meira
Hefði frekar búist við því að það yrði ófært í Keflavík en á Tenerife Flugi Ólafs í dag var aflýst vegna sandstorms á eyjunum en hann er þó með þeim heppnari, enda náði hann að bóka flug heim strax á morgun. 23. febrúar 2020 16:50