Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2020 11:24 Ekki eru allir sannfærðir um ágæti VAR. vísir/getty Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ákvarðanir VAR voru umdeildar og myndbandsdómarar báðust m.a. afsökunar á að hafa ekki rekið Tottenham-manninn Giovani Lo Celso af velli fyrir að traðka á Cesar Azpilcueta, fyrirliða Chelsea, í leik liðanna á Stamford Bridge. „Ég vil að þetta virki og geri leikinn betri en þetta var svo rangt,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir leikinn sem hans menn unnu, 2-1. „Starf dómara er svo erfitt og VAR átti að hjálpa þeim. Mér finnst ömurlegt að biðja um rautt spjald en þetta brot verðskuldaði það.“ Manchester City fékk vítaspyrnu í seinni hálfleik gegn Leicester City á King Power vellinum þegar Dennis Praet fékk boltann í höndina. Í fyrri hálfleiknum fékk Leicester ekki víti við svipaðar kringumstæður. City vann leikinn með einu marki gegn engu. „Við erum vonsviknir að hafa ekki fengið víti. Þetta var svo augljóst,“ sagði Brendan Rodgers, stjóri Leicester. Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og faðir Kaspers, markvarðar Leicester, gekk enn lengra í gagnrýni sinni á VAR. Daninn sagði að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum ef það væri ekki fjarlægt úr leiknum. Stór orð hjá stórum manni. VAR kom einnig við sögu í leik Burnley og Bournemouth. Í seinni hálfleik var mark dæmt af Bournemouth því í aðdraganda þess hafði Adam Smith, varnarmaður liðsins, handleikið boltann innan eigin vítateigs. Burnley fékk víti sem Jay Rodriguez skoraði úr. Burnley vann leikinn, 3-0, og komst upp í 8. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira
Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ákvarðanir VAR voru umdeildar og myndbandsdómarar báðust m.a. afsökunar á að hafa ekki rekið Tottenham-manninn Giovani Lo Celso af velli fyrir að traðka á Cesar Azpilcueta, fyrirliða Chelsea, í leik liðanna á Stamford Bridge. „Ég vil að þetta virki og geri leikinn betri en þetta var svo rangt,“ sagði Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea, eftir leikinn sem hans menn unnu, 2-1. „Starf dómara er svo erfitt og VAR átti að hjálpa þeim. Mér finnst ömurlegt að biðja um rautt spjald en þetta brot verðskuldaði það.“ Manchester City fékk vítaspyrnu í seinni hálfleik gegn Leicester City á King Power vellinum þegar Dennis Praet fékk boltann í höndina. Í fyrri hálfleiknum fékk Leicester ekki víti við svipaðar kringumstæður. City vann leikinn með einu marki gegn engu. „Við erum vonsviknir að hafa ekki fengið víti. Þetta var svo augljóst,“ sagði Brendan Rodgers, stjóri Leicester. Peter Schmeichel, fyrrverandi markvörður Manchester United og faðir Kaspers, markvarðar Leicester, gekk enn lengra í gagnrýni sinni á VAR. Daninn sagði að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum ef það væri ekki fjarlægt úr leiknum. Stór orð hjá stórum manni. VAR kom einnig við sögu í leik Burnley og Bournemouth. Í seinni hálfleik var mark dæmt af Bournemouth því í aðdraganda þess hafði Adam Smith, varnarmaður liðsins, handleikið boltann innan eigin vítateigs. Burnley fékk víti sem Jay Rodriguez skoraði úr. Burnley vann leikinn, 3-0, og komst upp í 8. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45 Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17 Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15 Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00 Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Sjá meira
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. 22. febrúar 2020 16:45
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. 22. febrúar 2020 15:17
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 22. febrúar 2020 19:15
Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. 23. febrúar 2020 09:00
Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22. febrúar 2020 14:15