Vill að Clinton opinberi bankaræðurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. febrúar 2016 23:54 Bernie Sanders berst til hins síðasta þrátt fyrir að hann muni líklega tapa stórt í nótt. visir/ap Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. Þar krafðist hann þess að Clinton myndi birta ræðurnar sem hún hefur fengið greitt fyrir að flytja fyrir marga af stærri bönkum Bandaríkjanna.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton„Ef maður flytur ræður bakvið luktar dyr fyrir Wall Street-hópa á borð við Goldman Sachs og fær greitt fyrir það mörg hundruð þúsund dali þá hafa það líklega verið frábærar ræður og maður ætti að vilja deila þeim með bandarísku þjóðinni,“ sagði Sanders á fundinum og uppskar mikil fagnaðarlæti frá um 7000 stuðningsmönnum. Clinton hefur sagst ætla að opinbera afrit af ræðunum þegar aðrir frambjóðendur gera slíkt hið sama. „Ég ætla að gera mínar ræður aðgengilegar. Þær eru engar,“ sagði Sanders hæðinn. Kosið var til miðnættis að íslenskum tíma í Suður-Karólínu og vonar Bernie Sanders að þessi gagnrýni hans muni hjálpa honum að saxa á hið mikla forskot sem Clinton hefur á hann í ríkinu.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Í aðdraganda Ofurþriðjudagsins svokallaða, þar sem kosið verður í fjölda ríkja samtímis, er búist við því að Sanders muni verja mestum tíma í Texas en þar er bitist um mestan fjölda kjörmanna. Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Bernie Sanders skaut föstum skotum á mótframbjóðanda sinn Hillary Clinton í kvöld þegar hann talaði á kosningafundi í Grand Praire í Texas. Þar krafðist hann þess að Clinton myndi birta ræðurnar sem hún hefur fengið greitt fyrir að flytja fyrir marga af stærri bönkum Bandaríkjanna.Sjá einnig: Allt stefnir í stórsigur Clinton„Ef maður flytur ræður bakvið luktar dyr fyrir Wall Street-hópa á borð við Goldman Sachs og fær greitt fyrir það mörg hundruð þúsund dali þá hafa það líklega verið frábærar ræður og maður ætti að vilja deila þeim með bandarísku þjóðinni,“ sagði Sanders á fundinum og uppskar mikil fagnaðarlæti frá um 7000 stuðningsmönnum. Clinton hefur sagst ætla að opinbera afrit af ræðunum þegar aðrir frambjóðendur gera slíkt hið sama. „Ég ætla að gera mínar ræður aðgengilegar. Þær eru engar,“ sagði Sanders hæðinn. Kosið var til miðnættis að íslenskum tíma í Suður-Karólínu og vonar Bernie Sanders að þessi gagnrýni hans muni hjálpa honum að saxa á hið mikla forskot sem Clinton hefur á hann í ríkinu.Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum Í aðdraganda Ofurþriðjudagsins svokallaða, þar sem kosið verður í fjölda ríkja samtímis, er búist við því að Sanders muni verja mestum tíma í Texas en þar er bitist um mestan fjölda kjörmanna.
Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00 Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45 Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar vilja eftirlit frá Sameinuðu þjóðunum með kosningum Landssamband hjúkrunarfræðinga í Bandaríkjunum skoraði í gær á framboð Bernie Sanders til forseta í forkosningum demókrata að fara fram á að kosningaeftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum vaktaði kjörstaði forkosninganna til að koma í veg fyrir svindl. 23. febrúar 2016 07:00
Hillary Clinton sigraði í Nevada Hillary Clinton sigraði Bernie Sanders naumlega í forkosningum Demókrata í Nevada-ríki. 20. febrúar 2016 23:45
Ungar konur styðja Sanders Það eru fleiri hlutir en kyn sem valda því að ungar konur styðja frekar Bernie Sanders en Hillary Clinton í baráttu demókrata. Þær virðast trúa að Sanders muni knýja fram breytingar sem Clinton sé ófær um. 20. febrúar 2016 07:00
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Allt stefnir í stórsigur Clinton Ef fer sem horfir mun Hillary Clinton kjöldraga andstæðing sinn, Bernie Sanders, í forkosningum demókrata í Suður-Karólínu í kvöld þar sem hún hefur harma að hefna. 27. febrúar 2016 19:09