Keflavík komið með fjögurra stiga forskot á toppnum | Góður sigur Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. desember 2016 18:22 Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Keflavík er komið með fjögurra stiga forskot á toppi Domino's deildar kvenna eftir leiki dagsins. Keflavík vann 20 stiga sigur, 79-59, á Njarðvík í grannaslag. Á sama tíma tapaði Snæfell fyrir Stjörnunni, 60-52. Carmen Tyson-Thomas átti stórleik fyrir Njarðvík; skoraði 39 stig og tók 17 fráköst. Það dugði þó ekki til gegn sterkri liðsheild Keflvíkinga. Emelía Ósk Gunnarsdóttir var stigahæst í jöfnu liði Keflavíkur með 14 stig. Hún tók einnig 13 fráköst. Birna Valgerður Benónýsdóttir kom næst með 13 stig og Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 10 stig og tók 14 fráköst.Valur vann nauman sigur á Grindavík, 66-69, á útivelli. Þetta var fjórði sigur Vals í síðustu fimm leikjum en liðið hefur rétt úr kútnum á undanförnum vikum eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Mia Loyd skoraði 30 stig og tók 21 frákast í liði Vals sem vann frákastabaráttuna í leiknum 56-39. Elfa Falsdóttir átti góða innkomu af bekknum; skoraði 11 stig og gaf fjórar stoðsendingar. Ashley Grimes var atkvæðamest í liði Grindavíkur með 27 stig, 13 fráköst og fimm stoðsendingar. Grindavík fékk aðeins þrjú stig af bekknum gegn 26 hjá Val.Lesa má um leik Stjörnunnar og Snæfells með því að smella hér.Keflavík-Njarðvík 79-59 (23-18, 24-12, 14-16, 18-13) Keflavík: Emelía Ósk Gunnarsdóttir 14/13 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 12, Thelma Dís Ágústsdóttir 10/14 fráköst, Ariana Moorer 9/6 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 7, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/8 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 5, Elsa Albertsdóttir 2.Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 39/17 fráköst, Björk Gunnarsdótir 6/7 fráköst, Hulda Bergsteinsdóttir 6, María Jónsdóttir 5/7 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0/4 fráköst.Grindavík-Valur 66-69 (14-14, 13-19, 18-20, 21-16)Grindavík: Ashley Grimes 27/13 fráköst/5 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 16/5 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/7 fráköst, Íris Sverrisdóttir 9/5 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 3.Valur: Mia Loyd 30/21 fráköst, Elfa Falsdottir 11, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 8/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Hallveig Jónsdóttir 1/4 fráköst.Stjarnan-Snæfell 60-52 (14-13, 13-17, 17-8, 16-14)Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16/14 fráköst, Jenný Harðardóttir 8, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8/5 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Hafrún Hálfdánardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 3.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 26/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 7, Andrea Björt Ólafsdóttir 7, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Bryndís Guðmundsdóttir 0/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum