Söngurinn gefur fólki mikið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2016 14:15 Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016. Menning Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Kammerkór Mosfellsbæjar efnir til aðventutónleika í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti annað kvöld, 11. desember, klukkan 20. Þar verða flutt jólalög frá ýmsum löndum. „Við leitum jafnan að nýjum lögum en um jólin eru auðvitað hefðbundin jólalög inn á milli,“ segir kórstjórinn Símon H. Ívarsson. „Nú erum við með nýtt/gamalt jólalag, það er að segja Litla trommuleikarann í skemmtilegri útsetningu hóps sem kallar sig Pentatonix og hefur verið að gera garðinn frægan í Bandaríkjunum,“ tekur hann sem dæmi og nefnir líka Kanon eftir J. Pachelbel. „Það er lag sem margir kannast við og er samið fyrir strengi en ég útsetti sem keðjusöng fyrir kór.“ Liwen Huang leikur með á píanó á tónleikunum. Ástrún Friðbjörnsdóttir syngur einsöng og Ívar Símonarson leikur með á gítar. Einnig kemur fram söngtríóið Vox Camerata sem skipað er félögum úr kórnum. „Söngurinn gefur fólki mikið hvort sem það er þátttakendur eða hlustendur,“ segir Símon og getur þess að gestum verði boðið upp á kaffi á tónleikunum. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 10. desember 2016.
Menning Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira