Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 20:56 Pochettino á góðri stundu. vísir/getty Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021 Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Það var reyndar undir lok janúarmánaðar árið 2001 sem Pochettino, þá 28 ára gamall, gekk í raðir PSG frá Espanyol. Hann lék með liðinu í tvö og hálft ár og hjálpaði liðinu að vinna Intertoto Evrópukeppnina árið 2001. Fyrr í dag var Pochettino tilkynntur sem nýr stjóri PSG en hann tekur við liðinu af hinum þýska Tomas Tuchel sem var rekinn frá félaginu á aðfangadag. 2 0 0 1 2 0 2 1 pic.twitter.com/lPZI9H3sNw— Paris Saint-Germain (@PSG_espanol) January 2, 2021 „Ég er gríðarlega ánægður og stoltur af því að taka við sem þjálfari Paris Saint-Germain. Þetta félag hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta,“ segir Pochettino. „Ég á stórkostlegar minningar héðan, sérstaklega af þessu einstaka andrúmslofti á Parc des Princes. Ég sný aftur til félagsins með mikinn metnað og auðmýkt um leið og ég er spenntur fyrir því að vinna með nokkrum af hæfileikaríkustu fótboltamönnum heims,“ segir Pochettino sem boðar sóknarbolta undir sinni stjórn. „Við munum leggja áherslu á að liðið verði baráttuglatt og að öflugur sóknarleikur muni einkenna okkar leikstíl. Það er það sem Parísarbúar hafa alltaf elskað,“ segir Pochettino. Le Paris Saint-Germain est heureux d annoncer la nomination de Mauricio Pochettino au poste d entraîneur. L entraîneur argentin a signé un contrat jusqu au 30 juin 2022, plus une année en option.— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) January 2, 2021
Fótbolti Tengdar fréttir Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00 PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Tuchel rekinn frá PSG - Pochettino að taka við? Thomas Tuchel hefur verið rekinn úr stjórastól franska stórveldisins PSG eftir dapurt gengi í frönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið er þó í þriðja sæti, stigi á eftir toppliði Lyon, en það þykir allt annað en ásættanlegt í höfuðborginni. 24. desember 2020 12:00
PSG staðfestir brottrekstur Tuchel Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin. 29. desember 2020 10:46
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2. janúar 2021 15:48