Fleiri vandræðafréttir af botnliðinu: Myndir af gjöreyðilögðum bíl framherjans láku á netið Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 18:31 Það gengur hvorki né rekur hjá Sheffield innan vallar sem utan. Nick Potts/PA Images Sextán leiki, núll sigrar. Tímabilið hjá Sheffield United hingað til hefur verið afleitt og er liðið á botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar, með tvö stig eftir fyrstu sextán leikina. Það hafa því ekki verið margar jákvæðar fréttir af liðinu og ekki komu þær í dag er myndir af bíl framherjans Lys Mousset birtust á netinu þar sem mátti sjá bílinn gjöreyðilagðann. Mousset ekur um á Lamborghini en lögreglan í Sheffield tilkynnti í dag að þeir hefðu handtekið tvo menn á þrítugsaldri í morgun vegna ölvunaraksturs. Þar sagði einnig að lögreglan hefði lagt hald á Lamborghini bíl sem hafði klesst á bifreiðir í grenndinni en ekki er vitað hvort að Mousset var að keyra bílinn er atvikið átti sér stað. Sheffield tilkynnti svo í dag að félagið hefði hafið rannsókn á því hvað hefði átt sér stað en Mousset, sem er 24 ára, gekk í raðir Sheffield frá Bournemouth í júlí á síðasta ári. Sheffield United are investigating images on social media which appear to show Lys Mousset's crashed Lamborghini. https://t.co/UX8jZ6XuTL pic.twitter.com/NCx7avDJrC— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira
Það hafa því ekki verið margar jákvæðar fréttir af liðinu og ekki komu þær í dag er myndir af bíl framherjans Lys Mousset birtust á netinu þar sem mátti sjá bílinn gjöreyðilagðann. Mousset ekur um á Lamborghini en lögreglan í Sheffield tilkynnti í dag að þeir hefðu handtekið tvo menn á þrítugsaldri í morgun vegna ölvunaraksturs. Þar sagði einnig að lögreglan hefði lagt hald á Lamborghini bíl sem hafði klesst á bifreiðir í grenndinni en ekki er vitað hvort að Mousset var að keyra bílinn er atvikið átti sér stað. Sheffield tilkynnti svo í dag að félagið hefði hafið rannsókn á því hvað hefði átt sér stað en Mousset, sem er 24 ára, gekk í raðir Sheffield frá Bournemouth í júlí á síðasta ári. Sheffield United are investigating images on social media which appear to show Lys Mousset's crashed Lamborghini. https://t.co/UX8jZ6XuTL pic.twitter.com/NCx7avDJrC— BBC Sport (@BBCSport) January 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Sjá meira