Félög áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni frá Arsenal Sindri Sverrisson skrifar 11. janúar 2021 12:00 Rúnar Alex Rúnarsson hefur fengið nokkur tækifæri í búningi Arsenal í vetur, í Evrópuleikjum og deildabikarnum. Getty/Nick Potts Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkmaður í fótbolta, gæti verið á förum frá Arsenal að láni aðeins nokkrum mánuðum eftir komuna til Lundúna frá Dijon í Frakklandi. Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal. Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Hinn virti miðill The Athletic segir að Arsenal sé á höttunum eftir nýjum varamarkmanni nú þegar opið er fyrir félagaskipti í enska boltanum fram að mánaðamótum. Rúnar Alex hefur verið aðalmarkmanninum Bernd Leno til fulltingis, spilað fjóra sigurleiki í Evrópudeildinni og í 4-1 tapinu gegn Manchester City í enska deildabikarnum. Leno stóð hins vegar í markinu í 2-0 sigrinum gegn Newcastle í framlengdum leik í bikarkeppninni um helgina. Arsenal looking to sign No2 GK - permanent if 1st choice gettable (unclear if still Raya) or more likely experienced loan & review in summer. Would enable Runarsson loan for experience (Champ + Euro clubs keen) - always seen by #AFC as a No3 @TheAthleticUK https://t.co/iawWR0VGSH— David Ornstein (@David_Ornstein) January 11, 2021 Rúnar Alex var gagnrýndur fyrir frammistöðuna gegn City, meðal annars ein afar slæm mistök, en samkvæmt The Athletic er ákvörðunin um að lána hann út ekki tekin vegna þess leiks. Arsenal hafi alltaf ætlað sér að hafa Rúnar Alex sem „þriðja markmann“ en ekki tekist að landa hentugum varamarkmanni í haust, eftir brotthvarf Emiliano Martinez. Nú sé unnið að því. The Athletic segir að nokkur félög úr ensku B-deildinni og af meginlandi Evrópu séu áhugasöm um að fá Rúnar Alex að láni. Hann er 25 ára gamall, uppalinn hjá KR, og hafði verið atvinnumaður hjá Nordsjælland í Danmörku í fjögur og hálft ár, og hjá Dijon í Frakklandi í tvö ár, þegar hann gekk í raðir Arsenal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46 Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36 Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46 City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55 Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30 Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Gefa félagaskiptum Rúnars Alex falleinkunn Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn. 26. desember 2020 18:46
Rúnar Alex lokaði Twitter-reikningi sínum Rúnar Alex Rúnarsson lokaði Twitter-reikningi sínum eftir 1-4 tap Arsenal fyrir Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 23. desember 2020 12:36
Arteta styður við bakið á Rúnari Alex | Myndband Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, varði íslenska landsliðsmarkvörðinn í viðtali eftir 4-1 tap liðsins gegn Manchester City í enska deildabikarnum í kvöld. 22. desember 2020 22:46
City fór létt með Arsenal | Skelfileg mistök Rúnars Alex Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Arsenal í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld er liðin mættust á Emirates í Lundúnum. 22. desember 2020 21:55
Rúnar Alex í marki Arsenal í fyrsta leiknum fyrir framan áhorfendur Allar líkur eru á því að íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson fá í kvöld sinn þriðja leik með aðalliði Arsenal og það verður líka mikill tímamótaleikur fyrir Lundúnafélagið í þessum kórónufaraldri. 3. desember 2020 09:30
Arteta: Ekki mistök að selja Martinez Mikel Arteta, stjóri Arsenal, kveðst ekki sjá eftir því að hafa selt spænska markvörðinn Emiliano Martinez til Aston Villa í sumar. 8. nóvember 2020 16:30