Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 14. janúar 2021 22:35 Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. „Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með sigurinn við ræddum það fyrir leik að þetta er óvissa sem við erum að fara út í, liðið þarf að spila sig saman sem mér fannst ganga vel á köflum og illa á köflum,” sagði Finnur Freyr. Finnur var ekki ánægður með einstaklingsmistök leikmanna í fyrri hálfleik þetta voru einfaldir hlutir sem Valur klikkuðu á að mati Finns sem snérust að hugarfari og baráttu. „Við vorum mikið á hælunum, ÍR tók 11 sóknarfráköst í fyrri hálfleik, við vorum seinir tilbaka og síðan komu atvik sóknarlega þar sem við vorum að flýta okkur og ætluðum að sigra heiminn í stað þess að blása og nýta þann tíma sem við höfðum.” Valur sýndu klærnar í lok leiks sem vann þennan leik og vissu alir sem fengu að vera í húsinu að Valur ætlaði sér að vinna þennan leik þegar lítið var eftir. „Ég hef farið í mörg stríð með mörgum leikmönnum í þessu liði og veit ég hvernig þeir bregðast við. ÍR spilaði þó virkilega vel, þeir eru vel þjálfað lið hjá Borche og var gaman að sjá hvað margir leikmenn gerðu vel í kvöld,” sagði Finnur Freyr og hrósaði Sigvalda í hástert þar sem það er leikmaður sem Finnur finnst gaman að fylgjast með sem áhugamanni um körfubolta. Næsti leikur Vals er á móti KR á Hlíðarenda það þarf ekki að kynna Finn fyrir KR þar sem það er hans uppeldis félag og hefur hann unnið fjöldan af titlum í Vesturbænum. „Ég er mjög spenntur að mæta KR, þeir eru með frábært lið þó menn út í bæ leika sér að því að tala þá niður en þarna eru leikmenn sem hafa unnið tugi Íslandsmeistara titla og er mikil tilhlökkun að spila á móti þeim.” Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti