Hluti Seyðisfjarðar rýmdur vegna mikillar úrkomu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 18:09 Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur. Vísir/Egill Lögreglustjórinn á Austurlandi í samráði við Ríkislögreglustjóra og Veðurstofu Íslands hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar vegna úrkomuspár. Stefnt er að því að rýmingu verði lokið klukkan tíu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku. Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku.
Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Sjá meira