Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 06:37 Myndin er tekin við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman til funda á ný í dag eftir jólafrí. Þingfundur hefst klukkan 15. Á dagskránni eru óundirbúnar fyrirspurnir, beiðni frá Söru Elísu Þórðardóttur, þingmanni Pírata, um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um starfsemi Vegagerðarinnar og þá flytur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, munnlega skýrslu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira