Mörg dæmi um Íslendinga í vandræðum á landamærum víða um heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir mælir ekki með því að fólk ferðis erlendis. Júlíus Sigurjónsson Almannavarnir og sóttvarnalæknir mæla ekki með því að fólk fari til útlanda nema brýna nauðsyn beri til. Yfirvöld hafa heyrt mörg dæmi um Íslendinga sem eru að lenda í vandræðum á landamærum erlendis þótt þeir séu til dæmis með vottorð sem sýnir neikvætt kórónuveirupróf. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Rögnvaldur Ólafsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði stöðugt bætast í hóp þeirra landa sem krefjast neikvæðs kórónuveiruprófs af komufarþegum. Prófið mætti ekki vera meira en 48 klukkustunda gamalt. Raunin væri sú að aðgengi að svona prófum er víða erfitt. Hefðu Íslendingar á ferðalögum erlendis lent í vandræðum vegna þessa. „Á meðan þetta ástand er í gangi er ekki hægt að mæla með ferðalögum frá Íslandi nema brýna nauðsyn beri til,“ sagði Rögnvaldur og bað fólk því að hugsa sig vel og rækilega um áður en lagt yrði af stað. Undir þessi orð tók Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og beindi því til almennings að forðast að fara erlendis. „Við erum að heyra um mjög marga sem eru að lenda í vandræðum víða á landamærum þótt þeir séu með vottorð. Það er algjörlega ljóst að mörg lönd eru að herða allverulega á sínum landamærum þannig að ég held að á meðan menn eru að læra á það kerfi þá ætti fólk að forðast ferðir erlendis, bæði til að forðast smit og til að lenda ekki í vandræðum á landamærum,“ sagði Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Íslendingar erlendis Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Fleiri fréttir Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira