Kyrie festi kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2021 07:01 Irving er duglegur að leggja góðum málefnum lið. Sarah Stier/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kyrie Irving hefur fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu George Floyd sem var myrtur af lögreglunni í Minneapolis í Bandaríkjunum á síðasta ári. Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Irving leikur sem leikstjórnandi hjá NBA-liði Brooklyn Nets og er með betri leikmönnum NBA-deildarinnar. Hann hefur hins vegar ekkert leikið með liðinu undanfarið eða síðan æstir stuðningsmenn Donald Trump, fráfarandi forseta Bandaríkjanna, réðust inn í þinghúsið í Washington. Nú hefur CBS News staðfest að Irving hafi fest kaup á húsi fyrir fjölskyldu Floyd. „Hann vill bara hjálpa til,“ sagði fjölmiðlafulltrúi leikmannsins aðspurður um málið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Irving hefur látið gott af sér leiða en hann hefur til að mynda gefið eina og hálfa milljón Bandaríkjadala til leikmanna í NBA-deildinni kvenna megin svo þær geti einbeitt sér að því einu að spila körfubolta. Þá gaf hann 320 þúsund dali til góðgerðasamtakanna Feeding America ásamt því að vera duglegur að láta í sér heyra þegar kemur að réttindum svartra og annarra minnihlutahópa í Bandaríkjunum. Kyrie Irving has done an outstanding job giving back @KyrieIrving pic.twitter.com/uEg3ywxsjW— SportsCenter (@SportsCenter) January 19, 2021 Brooklyn Nets er talið líklegt til afreka í vetur en liðið nældi í hinn magnaða James Harden nýverið. Harden ásamt Kyrie og Kevin Durant er talinn mynda eitt besta þríeyki NBA-deildarinnar og ef þeir ná að stilla strengi sína er ljóst að liðið er til alls líklegt.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30 Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01 Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Samstarf Harden og Durant byrjar vel James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla. 19. janúar 2021 07:30
Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu. Ekki eru allir leikmenn deildarinnar sammála því. 14. júní 2020 10:01
Kyrie verður ekki með Nets í Disney World Kyrie Irving verður ekki með Brooklyn Nets þegar NBA-deildin fer af stað á nýjan leik í Disney World þann 30. júlí. 1. júlí 2020 17:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum