„Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana“ Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 11:17 Alexander Petersson sækir á vörn Portúgals á HM. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Bjarni Fritzson lofaði Alexander Petersson, fyrrverandi samherja sinn í landsliðinu, í hástert í HM-útgáfu af Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Alexander, sem verður 41 árs í sumar, lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Ísland árið 2005 eða fyrir 16 árum. Hann hefur látið til sín taka á HM í Egyptalandi þar sem framundan er slagur við Sviss í dag kl. 14.30. „Lexi spilar miklar vörn og gerir það vel. Mér finnst svo flott að sjá hann, svona fullorðinn, reynslumikinn stjörnuleikmann, sætta sig við sitt hlutverk og gera það bara frábærlega. Það sýnir bara hvað hann er mikill fagmaður og liðsmaður,“ sagði Bjarni, hrifinn af því hve greinilegt stolt Alexanders væri enn af því að spila fyrir landsliðið og fórnfýsin eftir því. „Mér finnst það svo geggjað. Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana sem eru með honum inni á vellinum. Það er það sem stendur upp úr fyrir mér. Við vitum allir hvað hann getur. Hann er náttúrulega súper leikmaður. Með algjör gæði. En að fórna sér í þetta hlutverk, fara til Egyptalands… hann er bara svo stoltur af að spila fyrir landsliðið. Mér finnst það svo kúl,“ sagði Bjarni. Theodór Ingi Pálmason tók í sama streng og var ánægður með framlag Alexanders: „Þegar Lexi hefur komið inn hefur hann komið með kraft í liðið, bæði varnarlega og sóknarlega. Þrátt fyrir að vera fertugur gerir hann allt af svo miklum krafti og það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Theodór á meðan að sérfræðingarnir fylgdust með myndum af Alexander stela boltanum af sóknarmönnum andstæðinganna, en innslagið má sjá hér að neðan. „Hann er þjófóttur, gerði þetta nokkrum sinnum líka á móti Portúgal og svo gegn Alsír. Hann er bara fyrirbæri þessi maður,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Alexander magnaður Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Alexander, sem verður 41 árs í sumar, lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Ísland árið 2005 eða fyrir 16 árum. Hann hefur látið til sín taka á HM í Egyptalandi þar sem framundan er slagur við Sviss í dag kl. 14.30. „Lexi spilar miklar vörn og gerir það vel. Mér finnst svo flott að sjá hann, svona fullorðinn, reynslumikinn stjörnuleikmann, sætta sig við sitt hlutverk og gera það bara frábærlega. Það sýnir bara hvað hann er mikill fagmaður og liðsmaður,“ sagði Bjarni, hrifinn af því hve greinilegt stolt Alexanders væri enn af því að spila fyrir landsliðið og fórnfýsin eftir því. „Mér finnst það svo geggjað. Þvílíka fyrirmyndin fyrir alla strákana sem eru með honum inni á vellinum. Það er það sem stendur upp úr fyrir mér. Við vitum allir hvað hann getur. Hann er náttúrulega súper leikmaður. Með algjör gæði. En að fórna sér í þetta hlutverk, fara til Egyptalands… hann er bara svo stoltur af að spila fyrir landsliðið. Mér finnst það svo kúl,“ sagði Bjarni. Theodór Ingi Pálmason tók í sama streng og var ánægður með framlag Alexanders: „Þegar Lexi hefur komið inn hefur hann komið með kraft í liðið, bæði varnarlega og sóknarlega. Þrátt fyrir að vera fertugur gerir hann allt af svo miklum krafti og það er ótrúlega gaman að fylgjast með því,“ sagði Theodór á meðan að sérfræðingarnir fylgdust með myndum af Alexander stela boltanum af sóknarmönnum andstæðinganna, en innslagið má sjá hér að neðan. „Hann er þjófóttur, gerði þetta nokkrum sinnum líka á móti Portúgal og svo gegn Alsír. Hann er bara fyrirbæri þessi maður,“ sagði Theodór. Klippa: Seinni bylgjan - Alexander magnaður Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01 Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10 Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46 Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00 Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Sjá meira
Markmiðinu náð í Los Angeles og Svisslendingar saltaðir í Skövde Ísland mætir Sviss í fyrsta leik sínum í milliriðli III á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í Egyptalandi í dag. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. 20. janúar 2021 11:01
Elvar verður lærisveinn Guðmundar í Þýskalandi Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson heldur til Þýskalands eftir yfirstandandi keppnistímabil en hann hefur samið við Melsungen. 20. janúar 2021 10:10
Hættulegur leikur fyrir Íslendinga: „Hann er þeirra Óli Stef“ „Þessi leikur verður hættulegur fyrir Íslendinga. Ef allir eru heilir og frískir hjá Svisslendingum eru þeir til alls líklegir,“ segir Aðalsteinn Eyjólfsson sem þekkir afskaplega vel til mótherja Íslands á HM í handbolta í dag. 20. janúar 2021 09:46
Bjarni: Ég held að við séum hálfnaðir í maraþonhlaupi Gumma Ísland mætir Sviss á HM í handbolta klukkan 14.30 í dag. Bjarni Fritzon fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu en Bjarni er nýjasti sérfræðingur Seinni bylgjunnar sem er á dagskrá Stöð 2 Sport. 20. janúar 2021 09:00
Gummi lá yfir gamla lærisveininum í alla nótt „Andy Schmid er náttúrulega frábær leikmaður og einn sá besti sem ég hef nokkurn tímann þjálfað. Ég veit alveg hvað hann getur og allir leikmennirnir mínir líka. Það verður hörkuverkefni að eiga við hann.“ 19. janúar 2021 16:30