Ekki kynferðisofbeldi ef káfið er utanklæða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. janúar 2021 18:33 Glæpurinn átti sér stað árið 2016, þegar stúlkan var tólf ára gömul. Unsplash/Parth Vyas Að káfa á einstakling utanklæða er ekki kynferðisofbeldi, samkvæmt niðurstöðu yfirréttar í Mumbai. Hvergi er kveðið á um það í indverskum lögum að káf sé aðeins kynferðisofbeldi ef hold snertir hold en dómurinn er fordæmisgefandi. Umrætt mál varðar 39 ára mann sem var dæmdur í þriggja ára fangelsi í undirrétti fyrir að hafa beitt tólf ára stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn lokkaði stúlkuna á heimili sitt undir því yfirskini að ætla að gefa henni gvava, káfaði á brjóstum hennar og reyndi að taka fjarlægja nærfatnað hennar. Dómi undirréttar var áfrýjað og snúið en yfirdómarinn komst að þeirri niðurstöðu að gjörningur mannsins gæti ekki talist kynferðisofbeldi þar sem káfið átti sér stað utanklæða. Maðurinn var hins vegar fundinn sekur um misnotkun og dæmdur í eins árs fangelsi. Í niðurstöðu sinni sagði dómarinn að það væri grundvallarregla refsiréttar að refsingin endurspeglaði alvarleika glæpsins. Dómurinn hefur vakið mikla reiði á Indlandi, þar sem kynferðisofbeldi gegn stúlkum og konum er verulegt vandamál. Áætlað er að tilkynnt sé um nauðgun á sextán mínútna fresti en þess bera að geta að líkur eru á að fjöldi kynferðisglæpa sé ekki tilkynntur. Hæstaréttarlögmaðurinn Karuna Nundy tísti að það væru dómar á borð við þennan sem gerðu það að verkum að menn sættu ekki refsingum fyrir brot gegn stúlkum. Ranjana Kumari, framkvæmdastjóri Centre for Social Research, kallaði niðurstöðuna „skammarlega“ og sagði hana ekki eiga stoð í lögum. CNN greindi frá. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Indland Mannréttindi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira
Umrætt mál varðar 39 ára mann sem var dæmdur í þriggja ára fangelsi í undirrétti fyrir að hafa beitt tólf ára stúlku kynferðisofbeldi. Maðurinn lokkaði stúlkuna á heimili sitt undir því yfirskini að ætla að gefa henni gvava, káfaði á brjóstum hennar og reyndi að taka fjarlægja nærfatnað hennar. Dómi undirréttar var áfrýjað og snúið en yfirdómarinn komst að þeirri niðurstöðu að gjörningur mannsins gæti ekki talist kynferðisofbeldi þar sem káfið átti sér stað utanklæða. Maðurinn var hins vegar fundinn sekur um misnotkun og dæmdur í eins árs fangelsi. Í niðurstöðu sinni sagði dómarinn að það væri grundvallarregla refsiréttar að refsingin endurspeglaði alvarleika glæpsins. Dómurinn hefur vakið mikla reiði á Indlandi, þar sem kynferðisofbeldi gegn stúlkum og konum er verulegt vandamál. Áætlað er að tilkynnt sé um nauðgun á sextán mínútna fresti en þess bera að geta að líkur eru á að fjöldi kynferðisglæpa sé ekki tilkynntur. Hæstaréttarlögmaðurinn Karuna Nundy tísti að það væru dómar á borð við þennan sem gerðu það að verkum að menn sættu ekki refsingum fyrir brot gegn stúlkum. Ranjana Kumari, framkvæmdastjóri Centre for Social Research, kallaði niðurstöðuna „skammarlega“ og sagði hana ekki eiga stoð í lögum. CNN greindi frá.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Indland Mannréttindi Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax Sjá meira