Segir sína hugmyndafræði ekki ganga út á að spila 4-4-2 Anton Ingi Leifsson skrifar 28. janúar 2021 07:00 Lars Lagerback gæti snúið aftur í kringum íslenska landsliðsins fyrir komandi undankeppni. getty/Liam McBurney/vísir/bára Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn A-landsliðsþjálfari, segir að hann hafi mikinn áhuga á að fá Lars Lagerbäck inn í þjálfarateymið. Hann segir þó að það verði mikilvægt að þeir tengi saman hvað varðar fótboltahugmyndafræði. Þetta sagði hann í hlaðvarpsþættinum Dr. Football. Arnar Þór var gestur Hjörvars Hafliðasonar í síðustu viku þar sem farið var yfir víðan völl. Í fyrri hlutanum var rætt um knattspyrnuferil Arnars, sem fór að mestu fram í Belgíu, en í síðari hlutanum farið yfir störf Arnars hjá KSÍ. Þar var meðal annars rætt um mögulega afkomu Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfra Íslands, að landsliðinu á ný — en Lars er án starfs eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Noregi fyrir áramót. „Þegar að þessi hugmynd var nefnd við mig; hvort að ég hefði áhuga að tala við Lars og sjá hvort að það væri einhver flötur þar sem við gætum unnið saman, þá fannst mér það mjög spennandi. Mér fannst það spennandi því Lars hefur reynsluna af þessu liði og þessu starfsliði. Og öllu sem er í kring,“ sagði Arnar og hélt áfram. „Það er Lars, að miklu leyti, ásamt Heimi og öðrum sem tóku þátt í þessari breytingu á allri umgjörðinni. Mér fannst spennandi að ræða við hann og hvort að það væri möguleiki í að fá hann í að koma inn í teymið og vera hluti af því. Í rauninni líka að miðla sinni reynslu til mín og Eiðs Smára og liðsins.“ Eins og áður segir er Lars ekki í starfi eins og er. Hinn 72 ára gamli Svíi stýrði síðast Noregi á árunum 2017 til 2020 en var rekinn fyrir jól. Ståle Solbakken tók við af honum en Arnar segir það mögulegt að Svíans bjóðist starf, meðal annars í Afríku, svo það er ekki staðfest að Lars komi inn í þjálfarateymið. „Í fyrsta lagi hefur hann aðra möguleika sem er eðlilegt. Ég veit ekkert hvaða möguleikar það eru en ef ég kíki á FIFA dagatalið á næsta ári þá er Afríkukeppnin. Hann hefur verið í Nígeríu og það kæmi mér ekkert á óvart ef eitthvað land myndi hringja og spyrja hann um að taka Afríkukeppnina með þeim. Það er það fyrsta og hann þarf að vera laus.“ „Í öðru lagi þá þekki ég Lars ekki það vel. Við þurfum að tengja; ég við hann og hann við mig. Mín hugmyndafræði gengur ekki út á að spila 4-4-2 eins og hann gerði oftast. Mér finnst það líka mikilvægt að við kynnumst, tökum spjallið og tölum um fótbolta og hvort að það sé grundvöllur fyrir því að vinna saman.“ Hafnfirðingurinn segir að það sé mikilvægt að allir í þjálfarateyminu spili á sömu strengi en aðstoðarmaður Arnars er Eiður Smári Guðjohnsen. „Það er mikilvægt í þjálfarateymi að þegar ég tala við leikmennina og segi A, að þá eru allir sem segja A. Það gengur ekki að Eiður segi eitthvað og svo komi ég og verði með allt aðra skoðun á hlutunum. Þetta þarf að vera allt á sömu blaðsíðunni og mér fannst það mikilvægast; að Lars líði vel með þetta og nái tengingu við mig sem persónu.“ Hann segist geta séð fyrir sér að nýta reynslu Lars meðal annars í undirbúningi fyrir leiki þar sem hann hefur verið í kringum landsliðsfótbolta nánast samfleytt síðan 1990; fyrst hjá U21 í Svíþjóð, síðan aðstoðarmaður sænska landsliðsins og svo þjálfað Svíþjóð, Nígeríu, Noreg og auðvitað Ísland. „Til að taka dæmi, hvernig ég myndi sjá þetta. Ef tengingin er þarna og Lars myndi koma inn í þetta með okkur. Þá myndi mér finnast verðmætt að ræða við Lars um næsta andstæðing; hvernig setjum við upp leikinn.“ „Við vitum það að alveg eins og klúbbar eru með sína hugmyndafræði þá eru lönd líka með það. Spánn spila sinn fótbolta og Þjóðverjar sinn og ef að Lars er búinn að spila tíu sinnum við Þýskaland þá hefur hann kannski unnið tvisvar og gert tvö jafntefli. Það er hægt að fá mjög verðmætt „input“ hvernig hann hefur stillt upp leikjum áður fyrr gegn mismunandi taktík.“ Umræðuna um Lars og mögulega afkomu að landsliðinu má heyra eftir eina klukkustund og sjö mínútur. KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11 Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. 8. janúar 2021 07:01 „Viðræðurnar við Rúnar og Heimi virðast hafa verið leikþáttur“ Henry Birgi Gunnarssyni finnst skrítið að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hafi rætt við aðra þjálfara þegar hann virtist hafa ákveðið snemma að Arnar Þór Viðarsson myndi taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 28. desember 2020 14:42 Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. 23. desember 2020 07:01 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Arnar Þór var gestur Hjörvars Hafliðasonar í síðustu viku þar sem farið var yfir víðan völl. Í fyrri hlutanum var rætt um knattspyrnuferil Arnars, sem fór að mestu fram í Belgíu, en í síðari hlutanum farið yfir störf Arnars hjá KSÍ. Þar var meðal annars rætt um mögulega afkomu Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfra Íslands, að landsliðinu á ný — en Lars er án starfs eftir að hafa verið sagt upp störfum hjá Noregi fyrir áramót. „Þegar að þessi hugmynd var nefnd við mig; hvort að ég hefði áhuga að tala við Lars og sjá hvort að það væri einhver flötur þar sem við gætum unnið saman, þá fannst mér það mjög spennandi. Mér fannst það spennandi því Lars hefur reynsluna af þessu liði og þessu starfsliði. Og öllu sem er í kring,“ sagði Arnar og hélt áfram. „Það er Lars, að miklu leyti, ásamt Heimi og öðrum sem tóku þátt í þessari breytingu á allri umgjörðinni. Mér fannst spennandi að ræða við hann og hvort að það væri möguleiki í að fá hann í að koma inn í teymið og vera hluti af því. Í rauninni líka að miðla sinni reynslu til mín og Eiðs Smára og liðsins.“ Eins og áður segir er Lars ekki í starfi eins og er. Hinn 72 ára gamli Svíi stýrði síðast Noregi á árunum 2017 til 2020 en var rekinn fyrir jól. Ståle Solbakken tók við af honum en Arnar segir það mögulegt að Svíans bjóðist starf, meðal annars í Afríku, svo það er ekki staðfest að Lars komi inn í þjálfarateymið. „Í fyrsta lagi hefur hann aðra möguleika sem er eðlilegt. Ég veit ekkert hvaða möguleikar það eru en ef ég kíki á FIFA dagatalið á næsta ári þá er Afríkukeppnin. Hann hefur verið í Nígeríu og það kæmi mér ekkert á óvart ef eitthvað land myndi hringja og spyrja hann um að taka Afríkukeppnina með þeim. Það er það fyrsta og hann þarf að vera laus.“ „Í öðru lagi þá þekki ég Lars ekki það vel. Við þurfum að tengja; ég við hann og hann við mig. Mín hugmyndafræði gengur ekki út á að spila 4-4-2 eins og hann gerði oftast. Mér finnst það líka mikilvægt að við kynnumst, tökum spjallið og tölum um fótbolta og hvort að það sé grundvöllur fyrir því að vinna saman.“ Hafnfirðingurinn segir að það sé mikilvægt að allir í þjálfarateyminu spili á sömu strengi en aðstoðarmaður Arnars er Eiður Smári Guðjohnsen. „Það er mikilvægt í þjálfarateymi að þegar ég tala við leikmennina og segi A, að þá eru allir sem segja A. Það gengur ekki að Eiður segi eitthvað og svo komi ég og verði með allt aðra skoðun á hlutunum. Þetta þarf að vera allt á sömu blaðsíðunni og mér fannst það mikilvægast; að Lars líði vel með þetta og nái tengingu við mig sem persónu.“ Hann segist geta séð fyrir sér að nýta reynslu Lars meðal annars í undirbúningi fyrir leiki þar sem hann hefur verið í kringum landsliðsfótbolta nánast samfleytt síðan 1990; fyrst hjá U21 í Svíþjóð, síðan aðstoðarmaður sænska landsliðsins og svo þjálfað Svíþjóð, Nígeríu, Noreg og auðvitað Ísland. „Til að taka dæmi, hvernig ég myndi sjá þetta. Ef tengingin er þarna og Lars myndi koma inn í þetta með okkur. Þá myndi mér finnast verðmætt að ræða við Lars um næsta andstæðing; hvernig setjum við upp leikinn.“ „Við vitum það að alveg eins og klúbbar eru með sína hugmyndafræði þá eru lönd líka með það. Spánn spila sinn fótbolta og Þjóðverjar sinn og ef að Lars er búinn að spila tíu sinnum við Þýskaland þá hefur hann kannski unnið tvisvar og gert tvö jafntefli. Það er hægt að fá mjög verðmætt „input“ hvernig hann hefur stillt upp leikjum áður fyrr gegn mismunandi taktík.“ Umræðuna um Lars og mögulega afkomu að landsliðinu má heyra eftir eina klukkustund og sjö mínútur.
KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11 Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. 8. janúar 2021 07:01 „Viðræðurnar við Rúnar og Heimi virðast hafa verið leikþáttur“ Henry Birgi Gunnarssyni finnst skrítið að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hafi rætt við aðra þjálfara þegar hann virtist hafa ákveðið snemma að Arnar Þór Viðarsson myndi taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 28. desember 2020 14:42 Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. 23. desember 2020 07:01 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“ Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum. 20. janúar 2021 14:11
Guðni staðfestir að hafa rætt við Håreide og að nafn Solbakken hafi komið til umræðu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Hjörvar Hafliðason í hlaðvarpsþættinum Dr. Football að hann hafi rætt við Norðmanninn Åge Hareide og að nafn Ståle Solbakken hafi komið upp, í þjálfaraleitinni hjá íslenska karlalandsliðinu. 8. janúar 2021 07:01
„Viðræðurnar við Rúnar og Heimi virðast hafa verið leikþáttur“ Henry Birgi Gunnarssyni finnst skrítið að Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hafi rætt við aðra þjálfara þegar hann virtist hafa ákveðið snemma að Arnar Þór Viðarsson myndi taka við íslenska karlalandsliðinu í fótbolta. 28. desember 2020 14:42
Logi um þjálfarateymi Íslands: Geta náð gríðarlega langt í þessu starfi Logi Ólafsson er spenntur fyrir nýju þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og telur þá eiga framtíðina fyrir sér. 23. desember 2020 07:01
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti