Martial sakaður um leti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 08:30 Anthony Martial átti ekki góðan leik gegn Sheffield United. getty/Laurence Griffiths Rio Ferdinand sakaði Anthony Martial, leikmann Manchester United, um leti í öðru markinu sem liðið fékk á sig í tapinu óvænta fyrir Sheffield United, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Oliver Burke skoraði sigurmark Sheffield United á 74. mínútu. Martial tapaði boltanum í aðdraganda marksins og Ferdinand hafði eitt og annað við framlag hans og varnarleik United í markinu að athuga. „Þetta snýst allt um að sýna viðbrögð. Ég vil sjá hann spretta til baka. Hann var á skokkinu. Áður fyrr gerðist þetta ekki. Menn hlupu til baka. Það eru komnar tvær til þrjár sendingar og Martial er enn að skokka til baka. Ég vil sjá ákefð og það sama á við [Nemanja] Matic,“ sagði Ferdinand á BT Sport í gær. „Þetta er ekki bara um Martial. Ég gæti talið upp fleiri. [David] de Gea ætti að hreinsa boltann upp í stúku og Matic ætti að setja pressu á [John] Lundstram. Sýndi mér viðbrögð og ákefð. Hann er með hendur fyrir aftan bak sem ég hata. Martial, fyrir alla muni hlauptu í átt að honum og truflaðu hann. Hann gerði það ekki.“ United hefði getað endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í gær en þess í stað tapaði liðið sínum fjórða deildarleik á heimavelli á tímabilinu. United er einu stigi á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. Þetta var aðeins annar sigur Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í vetur og sá fyrsti á útivelli. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Oliver Burke skoraði sigurmark Sheffield United á 74. mínútu. Martial tapaði boltanum í aðdraganda marksins og Ferdinand hafði eitt og annað við framlag hans og varnarleik United í markinu að athuga. „Þetta snýst allt um að sýna viðbrögð. Ég vil sjá hann spretta til baka. Hann var á skokkinu. Áður fyrr gerðist þetta ekki. Menn hlupu til baka. Það eru komnar tvær til þrjár sendingar og Martial er enn að skokka til baka. Ég vil sjá ákefð og það sama á við [Nemanja] Matic,“ sagði Ferdinand á BT Sport í gær. „Þetta er ekki bara um Martial. Ég gæti talið upp fleiri. [David] de Gea ætti að hreinsa boltann upp í stúku og Matic ætti að setja pressu á [John] Lundstram. Sýndi mér viðbrögð og ákefð. Hann er með hendur fyrir aftan bak sem ég hata. Martial, fyrir alla muni hlauptu í átt að honum og truflaðu hann. Hann gerði það ekki.“ United hefði getað endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri í gær en þess í stað tapaði liðið sínum fjórða deildarleik á heimavelli á tímabilinu. United er einu stigi á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. Þetta var aðeins annar sigur Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í vetur og sá fyrsti á útivelli.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira