„Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 08:00 Staða Stólanna var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Strákarnir vona að stjórnin sýni Baldri traust. Tindastóll er einungis með fjögur stig eftir fyrstu sex umferðirnar í Domino’s deild karla. Þeir töpuðu slagnum um Norðurland gegn Þór Akureyri á fimmtudagskvöldið. Staða þeirra var til umræðu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og segir Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins, segir að leikmenn Tindastóls nenni ekki að spila vörn. „Stólarnir nenna ekkert að spila vörn. Það eru örfáir sem nenna að spila vörn. Við erum búnir að koma inn á þetta. Þeir halda ekki fyrir framan, þeir eru að horfa á boltann, þeir geta verið seinir aftur,“ sagði Benedikt. „Svo á bara að bæta upp fyrir þetta hinu megin og menn taka þessu ekkert persónulega. Það er ekkert stolt í vörninni. Það á bara að vinna leikina í sókninni. Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang.“ „Mér finnst allir vera að spila fyrir sig. Það vantar allt flæði og ég vil sjá allt öðruvísi taktík þarna. Það er ákveðinn maður sem á að vera stjórna þessu þarna og það er Pétur Rúnar. Hann á að vera með lykilinn að þessu,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið úr Domino’s Körfuboltakvöldi má sjá hér að neðan þar sem farið er ofan í kjölinn á gengi liðsins til þessa. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tindastóll Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Staða þeirra var til umræðu í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið og segir Benedikt Guðmundsson, einn spekingur þáttarins, segir að leikmenn Tindastóls nenni ekki að spila vörn. „Stólarnir nenna ekkert að spila vörn. Það eru örfáir sem nenna að spila vörn. Við erum búnir að koma inn á þetta. Þeir halda ekki fyrir framan, þeir eru að horfa á boltann, þeir geta verið seinir aftur,“ sagði Benedikt. „Svo á bara að bæta upp fyrir þetta hinu megin og menn taka þessu ekkert persónulega. Það er ekkert stolt í vörninni. Það á bara að vinna leikina í sókninni. Ef þeir ætla að vera í toppbaráttu þá geta þeir ekki verið með þennan þankagang.“ „Mér finnst allir vera að spila fyrir sig. Það vantar allt flæði og ég vil sjá allt öðruvísi taktík þarna. Það er ákveðinn maður sem á að vera stjórna þessu þarna og það er Pétur Rúnar. Hann á að vera með lykilinn að þessu,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið úr Domino’s Körfuboltakvöldi má sjá hér að neðan þar sem farið er ofan í kjölinn á gengi liðsins til þessa. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Tindastóll Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti