Internetið fór á hliðina í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 20:24 Bræðurnir, Niklas og Magnus Landin, fagna. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek) HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek)
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða