Kynna ný markaðsverðlaun og útnefna bestu vörumerki landsins Eiður Þór Árnason skrifar 3. febrúar 2021 16:07 Að sögn brandr eru verðlaunin veitt á grundvelli vörumerkjastefnu viðkomandi fyrirtækja. Skjáskot 30 vörumerki hafa hlotið tilnefningu sem bestu íslensku vörumerkin árið 2020 sem hluti af nýjum markaðsverðlaunum sem fram fara þann 25. febrúar. Verðlaunin, sem bera hið lýsandi heiti Bestu íslensku vörumerkin, eru á vegum vörumerkjastofunnar brandr og hyggst ráðgjafafyrirtækið halda þau árlega. Vörumerki eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum fyrirtækja og verða sigurvegarnir kynntir við sérstaka athöfn í beinni útsendingu á netinu þann 25. febrúar. Fram kemur í tilkynningu frá brandr að við valið hafi verið leitað til almennings og 54 manna valnefndar sem samanstandi af sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Bæði eru veitt verðlaun til fyrirtækja sem starfa mest á einstaklingsmarkaði og fyrirtækjamarkaði. Tilnefningar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66 norður, Byko, Elko, Heimkaup, Ísey skyr, Krónan, Lyfja, Nettó, Nova, Síminn. Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Arna, Blush, Brauð & co, Brikk, Eldum rétt, Feel Iceland, Good Good, Húrra Reykjavík, Hlemmur Mathöll, Omnom. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Controlant, Marel, Meniga, Nox Medical, Origo. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias, Alfreð, Brandenburg, Múrbúðin, Payday. „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Að sögn brandr snýst staðfærsla um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu sé að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina. Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Verðlaunin, sem bera hið lýsandi heiti Bestu íslensku vörumerkin, eru á vegum vörumerkjastofunnar brandr og hyggst ráðgjafafyrirtækið halda þau árlega. Vörumerki eru tilnefnd í fjórum mismunandi flokkum fyrirtækja og verða sigurvegarnir kynntir við sérstaka athöfn í beinni útsendingu á netinu þann 25. febrúar. Fram kemur í tilkynningu frá brandr að við valið hafi verið leitað til almennings og 54 manna valnefndar sem samanstandi af sérfræðingum úr atvinnulífinu og fræðasamfélaginu. Bæði eru veitt verðlaun til fyrirtækja sem starfa mest á einstaklingsmarkaði og fyrirtækjamarkaði. Tilnefningar fyrir árið 2020 eru eftirfarandi: Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: 66 norður, Byko, Elko, Heimkaup, Ísey skyr, Krónan, Lyfja, Nettó, Nova, Síminn. Einstaklingsmarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Arna, Blush, Brauð & co, Brikk, Eldum rétt, Feel Iceland, Good Good, Húrra Reykjavík, Hlemmur Mathöll, Omnom. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 50 eða fleiri: Controlant, Marel, Meniga, Nox Medical, Origo. Fyrirtækjamarkaður - starfsfólk vörumerkis 49 eða færri: Akademias, Alfreð, Brandenburg, Múrbúðin, Payday. „Viðurkenninguna hljóta þau vörumerki sem skara framúr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Ferlið byggir á́ akademískri og faglegri nálgun vörumerkjastjórnunar með staðfærslu sem þungamiðju. Vel heppnuð staðfærsla er lykillinn að árangursríkum rekstri og arðsemi vörumerkja,“ segir í tilkynningu. Að sögn brandr snýst staðfærsla um að hanna skilaboð fyrirtækja svo að þau hafi meiningu og ákveðna skilgreiningu í huga viðskiptavina. Markmiðið með staðfærslu sé að vörumerki hafi sterka, jákvæða og í raun einstaka stöðu í hugum viðskiptavina.
Verslun Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira