Liverpool fær ekki að mæta Leipzig í Þýskalandi þann 16. febrúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. febrúar 2021 19:21 Liverpool fær ekki að ferðast til Þýskalands þann 16. febrúar. Andrew Powell/Getty Images Liverpool og RB Leipzig geta ekki mæst þann 16. febrúar í Þýskalandi er liðin eiga að mætast í Meistaradeild Evrópu. Ástæðan eru breyttar sóttvarnareglur Þýskalands sem gilda til 17. febrúar. Leikurinn gæti farið fram á Anfield eða á hlutlausum velli. Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira
Sky Sports staðfesti í kvöld að ríkisstjórn Þýskaland hafi breytt inngönguskilyrðum erlendra ferðamanna til landsins. Fólk frá svæðum þar sem staðfest er að kórónuveiran hafi stökkbreyst fær inngöngu í landið. Undantekning er gerð fyrir þýska ríkisborgara eða fólk sem býr í Þýskalandi. Bannið tók gildi á laugardaginn og nú hefur verið staðfest að engin undantekning verður gerð fyrir Liverpool né önnur atvinnumannalið eða atvinnumenn í íþróttum. Liverpool's #UCL round-of-16 first-leg match at RB Leipzig will not be able to take place in Germany— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 4, 2021 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að það sé í viðræðum við þýska knattspyrnusambandið og þýsku ríkisstjórnina um að finna lausn á málinu. UEFA hefur breytt regluverki sínu svo hægt er að skipta á heimaleikjum þannig að fyrri leikur Englandsmeistaranna og RB Leipzig gæti farið fram á Anfield í Liverpool og síðari leikur liðanna í Þýskalandi. Einnig geta leikir farið fram á hlutlausum velli og tveggja leikja einvígum breytt í aðeins einn leik ef þess er þörf. Útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu hefst þann 16. febrúar með leikjum Barcelona og Paris Saint-Germain ásamt leik Leipzig og Liverpool. Allir leikir 16-liða úrslitanna verða sýndir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Leik lokið: Fram - FH 34-33 | Hádramatísk framlenging skaut Fram í úrslit Handbolti „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Sjá meira