Draumastarfið: Fær borgað fyrir að horfa á fótbolta heima hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 11:01 Ungur drengur að horfa á fótbolta en myndin tengist fréttinni þó ekkert. Getty/Mark Trowbridge Sautján ára strákur frá Indlandi vinnur ansi áhugaverða fjarvinnu og talar sjálfur um að vera í algjör draumastarfi. Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall. Fótbolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Draumastörf fólks eru auðvitað mismunandi og fara eftir smekk og metnaði hvers og eins. Einn ungur maður frá Bangalore í Indlandi er einn af þessu heppna fólki sem telur sig hafa fundið draumastarfið sitt. Það eru líka örugglega einhverjir sem öfunda hann. Við erum tala um hinn sautján ára gamla Ashwin Raman sem hefur verið í fjarvinnu hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Dundee United. Raman hefur unnið fyrir Dundee United frá árinu 2019 en á þeim tíma hefur liðið unnið sér aftur sæti meðal þeirra bestu. Aged 17 and getting paid to watch football all day https://t.co/PV8Wpf84CH— BBC News (UK) (@BBCNews) February 4, 2021 Ashwin Raman ræddi starfið sitt í viðtali við breska ríkisútvarpið. „Ég er enn að klípa sjálfan mig því ég trúi þessu eiginlega ekki enn,“ sagði Ashwin Raman við BBC. Raman var duglegur að lesa fótboltabækur og heillaðist algjörlega af íþróttinni. Stevie Grieve, yfirnjósnari Dundee United, hafði samband við hann í gegnum Twitter og sóttist eftir aðstoð hans. „Á þrettán ára afmælisdeginum mínum þá byrjaði ég að blogga og skrifaði nokkrar skelfilegar greinar á þeim árum. Stevie Grieve sendi mér skilaboð og spurði hvort ég vildi starf hjá félaginu,“ sagði Raman. "I'm still pinching myself. And I still can't quite believe it. Aged 17 and getting paid to watch football all day. The dream job! https://t.co/3PrgBf0A2l— SPORTbible (@sportbible) February 5, 2021 Starf Raman er að finna nýja leikmenn fyrir Dundee United og hann eyðir mörgum klukkutímum í að horfa á myndbönd með ákveðnum leikmanni áður en hann sendir sína skýrslu. „Ég fæ borgað fyrir að vinna fyrir fótboltafélag og hafa áhrif. Ef við eigum möguleika á að ná í leikmann þá eyði ég mörgum klukkutímum í að skoða hann,“ sagði Raman. Ashwin Raman viðurkennir þó að hann hafi ekki verið að vinna mikið undanfarið enda á fullu í prófum í skólanum. Hann er náttúrulega enn bara sautján ára gamall.
Fótbolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira