Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 13:42 Patrick Mahomes er stórkostlegur leikmaður sem virðist alltaf getað stigið á bensíngjöfina þegar Kansas City Chiefs liðið þarf á því að halda. Getty/Jamie Squire Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Mahomes leiddi Kansas City Chiefs liðið til sigurs í SuperBowl í fyrra og var þá búinn að vinna sinn fyrsta titil 24 ára gamall. Tom Brady hefur unnið sex meistaratitla á rúmum tuttugu árum í deildinni sem er það langmesta í sögunni. Mahomes gæti alveg unnið marga meistaratitla til viðbótar enda átján árum yngri en Brady sem er enn að spila. Which QB comes out on top at Sunday's #SuperBowl - Patrick Mahomes - Tom Brady(via @NFL)pic.twitter.com/8J5KLTc9NL— ESPN UK (@ESPNUK) February 3, 2021 „Markmiðið er að vinna eins marga SuperBowl leiki og ég get sem og að vera að spila í þessum leik á hverju ári,“ sagði Patrick Mahomes í samtali við ESPN. Tom Brady vann sinn fyrsta NFL-titil 24 ára og titill númer tvö kom í hús tveimur árum síðar. „Ég mun stefna að því í hvert skipti sem ég fer inn á völlinn að reyna að komast aftur í þennan leik og reyna síðan að vinna hann,“ sagði Mahomes. When Patrick Mahomes starts in the last 450 days:25 Wins1 Loss pic.twitter.com/7ZdxLLIRN9— CBS Sports HQ (@CBSSportsHQ) February 5, 2021 Tengdasonur Mosfellsbæjar er því bara að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná sex titlum eins og Brady. Titlarnir hjá Brady gætu svo náttúrulega orðið sjö ef hann leiðir lið Tampa Bay Buccaneers til sigurs á sunnudaginn. „Við horfum ekki svo langt fram í tímann. Við einbeitum okkur bara að þessum leik. Við erum að reyna að vinna okkar annan Super Bowl, fá aftur að halda á Lombardi bikarnum og fá annan hring,“ sagði Mahomes. „Ef í lok ferilsins ég verð með fullt af Super Bowl hringum á hendinni þá verð ég ánægður,“ sagði Patrick Mahomes. One year ago today:Patrick Mahomes led a Chiefs 4th quarter comeback to win Super Bowl LIV pic.twitter.com/Sl43F6aTsI— SportsCenter (@SportsCenter) February 2, 2021 Tom Brady er að fara spila í sínum tíunda Super Bowl leik. Hann hefur fagnað sigri sex sinnum en enginn annar leikstjórnandi í sögunni hefur unnið fleiri en fjóra. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunun hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira