Óboðnir gestir ruddust í samkvæmi ungmenna Sylvía Hall skrifar 6. febrúar 2021 08:18 Grunur er um líkamsárás og brot á vopnalögum í samkvæminu. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til í samkvæmi í Grafarvogi á öðrum tímanum í nótt eftir ítrekaðar tilkynningar. Þar voru flestir gestir á aldrinum sextán til átján ára og höfðu óboðnir gestir ruðst inn í samkvæmið samkvæmt upplýsingum lögreglu. Grunur er um líkamsárás, húsbrot og brot á vopnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira
Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Fleiri fréttir Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Sjá meira