Musk býður 100 milljónir dala fyrir lausn á mengunarvandanum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2021 13:57 Elon Musk ætlar að gefa keppninni 100 milljónir dala sem verða notaðir sem verðlaunafé og styrkir. AP/Hannibal Hanschke Auðjöfurinn Elon Musk býður hundrað milljónir dala, eða um 12,9 milljarða króna, sem verðlaunafé í alþjóðlegri keppni sem leitast eftir því að finna leiðir til þess að draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu. Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Musk, sem er stofnandi SpaceX, tilkynnti fyrst um verðlaunaféð á Twitter í janúar og greindi frá því að frekari upplýsingar um keppnina yrðu kynntar seinna á árinu. Keppendur eiga að hanna og framleiða kerfi sem draga úr koltvíoxíðmengun í andrúmslofti jarðar og segir Musk að keppnin snúist ekki um neinar kenningar. Keppendur eigi að hanna kerfi sem hafi raunveruleg áhrif. Reglur keppninnar, sem haldin er af XPrize, verða tilkynntar 22. apríl næstkomandi og mun keppnin vara í fjögur ár, til ársins 2025. Þegar átján mánuðir eru liðnir af keppninni verða 15 bestu keppendurnir fá einnar milljónar dala styrk og 25 200 þúsund dala skólastyrkir verða úthlutaðir stúdentum sem taka þátt í keppninni. Sigurvegari keppninnar mun fá 50 milljóna dala verðlaunafé, sá sem lendir í öðru sæti fær 20 milljónir dala og sá í þriðja fær 10 milljónir dala. Til þess að sigra keppnina verða keppendur að búa til og kynna lausn sem dregur úr koltvíoxíðmengun í andrúmsloftinu eða hafinu og gera það á umhverfisvænan hátt.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira