Alfons og allir í meistaraliði Bodö/Glimt í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 10:30 Alfons Sampsted í leik með 21 árs landsliðinu. Vísir/Vilhelm Titilvörn norsku meistarana í Bodö/Glimt fer ekki nógu vel af stað. Liðið er reyndar ekki byrjað að spila en gengur illa að æfa þökk sé kórónuveirufaraldursins. Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið. Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Alfons Sampsted og félagar í meistaraliði Bodö/Glimt þurftu allir að fara í sóttkví í gærkvöldi en þetta kemur fram á heimasíðu norska félagsins. Einhverjir af leikmönnum Bodö/Glimt voru í návígi við smitaðan einstakling og því þurfa bæði leikmann og þjálfarar liðsins að halda sér til hlés. Leikmenn fóru líka í kórónuveirupróf og félagið bíður niðurstaðna úr þeim. Bodø/Glimt i karantene etter kontakt med coronasmittet person https://t.co/jlJJ8vLr6V— VG Sporten (@vgsporten) February 9, 2021 Það er bara ein vika síðan að allt Bodö/Glimt gat loksins æft saman á nýjan leik. Liðið er að undirbúa sig fyrir titilvörnina eftir að hafa unnið norsku deildina í fyrsta sinn í sögunni í fyrra. Þetta er ekki fyrsta tilfellið á undirbúningstímabilinu þar sem kórónuveiran setur allt í uppnám hjá Bodö/Glimt. Victor Boniface fékk kórónuveiruna í byrjun undirbúningstímabilsins og fjórtán af leikmönnum liðsins fóru í framhaldinu í sóttkví. Þeir sluppu úr henni 25. janúar og liðið gat þó loksins æft allt saman. Ny runde i karantene, denne gangen settes hele A-laget i karantene. https://t.co/zIpZQr0qR1— FK Bodø/Glimt (@Glimt) February 9, 2021 Liðið átti að æfa í dag en klukkan ellefu í gærkvöldi fengu leikmenn að vita að þeir væru komnir í sóttkví en þetta kom fram í staðarblaðinu AN. Alfons Sampsted er varafyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins og framundan er því úrslitakeppni EM í mars. Það er því mikilvægt fyrir okkar mann að komast í sitt besta form fyrir það mót. Alfons bætir leikjamet sitt í hverjum leik með 21 árs landsliðinu en hann varð í fyrra sá fyrsti til að spila 30 leiki fyrir íslenska 21 árs landsliðið.
Norski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira