Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson kemur Everton í 3-1 gegn Tottenham með marki úr vítaspyrnu. getty/Clive Brunskill Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton gegn sínu gamla liði. Hann skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, meðal annars sigurmark Everton fyrir Bernard. Mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Everton 5-4 Tottenham Tottenham komst yfir strax á 3. mínútu þegar kólumbíski miðvörðurinn Davinson Sánchez skoraði eftir hornspyrnu frá Son Heung-Min. Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Everton á 36. mínútu eftir sendingu frá Gylfa og tveimur mínútum síðar kom Richarlison heimamönnum yfir. Á 43. mínútu, markamínútunni sjálfri, kom Gylfi Everton í 3-1 þegar hann skoraði úr vítaspyrnu sem Calvert-Lewin náði í. Érik Lamela minnkaði muninn í 3-2 fyrir Tottenham í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sánchez jafnaði fyrir Spurs á 57. mínútu með sínu öðru marki. Ellefu mínútum síðar kom Richarlison Everton aftur yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu Gylfa. Sjö mínútum fyrir leikslok jafnaði Harry Kane fyrir Tottenham og því þurfti að framlengja. Þar réði mark Bernards úrslitum eins og áður sagði. Everton er því komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton gegn sínu gamla liði. Hann skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, meðal annars sigurmark Everton fyrir Bernard. Mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Everton 5-4 Tottenham Tottenham komst yfir strax á 3. mínútu þegar kólumbíski miðvörðurinn Davinson Sánchez skoraði eftir hornspyrnu frá Son Heung-Min. Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Everton á 36. mínútu eftir sendingu frá Gylfa og tveimur mínútum síðar kom Richarlison heimamönnum yfir. Á 43. mínútu, markamínútunni sjálfri, kom Gylfi Everton í 3-1 þegar hann skoraði úr vítaspyrnu sem Calvert-Lewin náði í. Érik Lamela minnkaði muninn í 3-2 fyrir Tottenham í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sánchez jafnaði fyrir Spurs á 57. mínútu með sínu öðru marki. Ellefu mínútum síðar kom Richarlison Everton aftur yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu Gylfa. Sjö mínútum fyrir leikslok jafnaði Harry Kane fyrir Tottenham og því þurfti að framlengja. Þar réði mark Bernards úrslitum eins og áður sagði. Everton er því komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52