Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2021 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson kemur Everton í 3-1 gegn Tottenham með marki úr vítaspyrnu. getty/Clive Brunskill Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton gegn sínu gamla liði. Hann skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, meðal annars sigurmark Everton fyrir Bernard. Mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Everton 5-4 Tottenham Tottenham komst yfir strax á 3. mínútu þegar kólumbíski miðvörðurinn Davinson Sánchez skoraði eftir hornspyrnu frá Son Heung-Min. Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Everton á 36. mínútu eftir sendingu frá Gylfa og tveimur mínútum síðar kom Richarlison heimamönnum yfir. Á 43. mínútu, markamínútunni sjálfri, kom Gylfi Everton í 3-1 þegar hann skoraði úr vítaspyrnu sem Calvert-Lewin náði í. Érik Lamela minnkaði muninn í 3-2 fyrir Tottenham í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sánchez jafnaði fyrir Spurs á 57. mínútu með sínu öðru marki. Ellefu mínútum síðar kom Richarlison Everton aftur yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu Gylfa. Sjö mínútum fyrir leikslok jafnaði Harry Kane fyrir Tottenham og því þurfti að framlengja. Þar réði mark Bernards úrslitum eins og áður sagði. Everton er því komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik fyrir Everton gegn sínu gamla liði. Hann skoraði eitt mark og lagði upp þrjú, meðal annars sigurmark Everton fyrir Bernard. Mörkin úr leiknum í lýsingu Guðmundar Benediktssonar má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Everton 5-4 Tottenham Tottenham komst yfir strax á 3. mínútu þegar kólumbíski miðvörðurinn Davinson Sánchez skoraði eftir hornspyrnu frá Son Heung-Min. Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Everton á 36. mínútu eftir sendingu frá Gylfa og tveimur mínútum síðar kom Richarlison heimamönnum yfir. Á 43. mínútu, markamínútunni sjálfri, kom Gylfi Everton í 3-1 þegar hann skoraði úr vítaspyrnu sem Calvert-Lewin náði í. Érik Lamela minnkaði muninn í 3-2 fyrir Tottenham í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Sánchez jafnaði fyrir Spurs á 57. mínútu með sínu öðru marki. Ellefu mínútum síðar kom Richarlison Everton aftur yfir með skoti í stöng og inn eftir sendingu Gylfa. Sjö mínútum fyrir leikslok jafnaði Harry Kane fyrir Tottenham og því þurfti að framlengja. Þar réði mark Bernards úrslitum eins og áður sagði. Everton er því komið í átta liða úrslit bikarkeppninnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Gylfi hefur ekki komist lengra í enska bikarnum í ellefu ár Gylfi Þór Sigurðsson kom að fjórum mörkum Everton í 5-4 sigri á Tottenham í enska bikarnum í gærkvöldi en með því tryggði Everton sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. 11. febrúar 2021 10:31
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52