Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2021 16:31 Lars Lagerbäck hlakkar til að hitta sína gömlu lærisveina en það gæti orðið bið á því. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi landsliðsins, þó hann telji reyndar betur lýsandi að tala um sig sem aðstoðarþjálfara. Hann verður að minnsta kosti Arnari Þór Viðarssyni þjálfara innan handar, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari, en gæti þurft að láta nægja að leggja sitt að mörkum í gegnum fjarfundabúnað í næsta mánuði. Svíinn, sem er 72 ára og býr í Svíþjóð, reiknar ekkert sérstaklega með því að hann fari til Þýskalands: „Ekki nema að ástandið í Svíþjóð breytist mikið og ég reikna ekki með því. Þar sem ég bý er þó talað um að við gætum vonandi fengið bólusetningu um miðjan mars. Ef að það gengur upp vonast ég til að taka þátt í fyrstu þremur leikjunum með hópnum,“ sagði Lagerbäck við Vísi í dag. Annars hitti hann síðar leikmennina sem hann stýrði með svo góðum árangri árin 2012-2016. Klippa: Lagerbäck gæti misst af fyrstu leikjunum Ísland byrjar undankeppni HM á leik við ferfalda heimsmeistara Þjóðverja í Duisburg 25. mars. Þremur dögum síðar mætir liðið Armeníu og svo Liechtenstein 31. mars. Fyrsti heimaleikur liðsins er gegn Rúmeníu 2. september. Sjötta liðið í riðlinum er svo Norður-Makedónía. Aðeins efsta lið riðilsins kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í fjögurra liða umspilsriðil. Hvernig metur Lagerbäck möguleikana á að komast á HM? „Það er auðvitað mjög erfitt. Ef við erum hreinskilin þá er Ísland ekki sigurstranglegast í riðlinum og það komast bara 13 lið frá Evrópu á HM. En ég tel Ísland ekki eiga síðri möguleika en hin liðin í riðlinum, fyrir utan Þýskaland, til að ná 2. sæti. Þá yrði þetta spurning um andstæðinga í umspilinu.“ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi landsliðsins, þó hann telji reyndar betur lýsandi að tala um sig sem aðstoðarþjálfara. Hann verður að minnsta kosti Arnari Þór Viðarssyni þjálfara innan handar, líkt og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari, en gæti þurft að láta nægja að leggja sitt að mörkum í gegnum fjarfundabúnað í næsta mánuði. Svíinn, sem er 72 ára og býr í Svíþjóð, reiknar ekkert sérstaklega með því að hann fari til Þýskalands: „Ekki nema að ástandið í Svíþjóð breytist mikið og ég reikna ekki með því. Þar sem ég bý er þó talað um að við gætum vonandi fengið bólusetningu um miðjan mars. Ef að það gengur upp vonast ég til að taka þátt í fyrstu þremur leikjunum með hópnum,“ sagði Lagerbäck við Vísi í dag. Annars hitti hann síðar leikmennina sem hann stýrði með svo góðum árangri árin 2012-2016. Klippa: Lagerbäck gæti misst af fyrstu leikjunum Ísland byrjar undankeppni HM á leik við ferfalda heimsmeistara Þjóðverja í Duisburg 25. mars. Þremur dögum síðar mætir liðið Armeníu og svo Liechtenstein 31. mars. Fyrsti heimaleikur liðsins er gegn Rúmeníu 2. september. Sjötta liðið í riðlinum er svo Norður-Makedónía. Aðeins efsta lið riðilsins kemst beint á HM en liðið í 2. sæti fer í fjögurra liða umspilsriðil. Hvernig metur Lagerbäck möguleikana á að komast á HM? „Það er auðvitað mjög erfitt. Ef við erum hreinskilin þá er Ísland ekki sigurstranglegast í riðlinum og það komast bara 13 lið frá Evrópu á HM. En ég tel Ísland ekki eiga síðri möguleika en hin liðin í riðlinum, fyrir utan Þýskaland, til að ná 2. sæti. Þá yrði þetta spurning um andstæðinga í umspilinu.“
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47