Houllier hitti Þórð og vildi fá hann til Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. febrúar 2021 09:00 Þórður Guðjónsson lék 58 landsleiki og skoraði þrettán mörk. getty/Tony Marshall Gérard Houllier vildi fá Þórð Guðjónsson til Liverpool í kringum aldamótin. Í staðinn fór hann til Las Palmas á Spáni. Þórður fór yfir feril sinn í hlaðvarpinu Draumaliðið. Þar ræddi hann meðal annars um þegar Houllier heitinn hafði áhuga á að fá hann til Liverpool um aldamótin. Þórður var þá leikmaður Genk en var við það að ganga í raðir Las Palmas. „Það sem færri vita að viku áður en ég skrifaði undir hjá Las Palmas hitti ég Gérard Houllier í Brussel,“ sagði Þórður. „Hann sagðist vera búinn að fylgjast með mér, koma nokkrum sinnum á völlinn og það var allt klárt. Þá var EM í Belgíu og Hollandi að fara að byrja. Hann sagði að af því hann væri að þjálfa Liverpool verð ég að geta sagt að ég horfði á EM og keypti leikmann af EM. En ef ég finn hann ekki ert þú leikmaðurinn sem ég ætla að taka,“ sagði Þórður. Ekkert varð þó af félagaskiptunum og Þórður endaði hjá Las Palmas. „Pressan var það mikil að hvorki Genk né ég í einfeldni minni vorum tilbúin að bíða. Kanaríeyjar og La Liga hljómaði spennandi þótt Liverpool hafi verið mitt lið. Kannski trúði maður ekki á að það gæti orðið,“ sagði Þórður. Hlusta má á Draumaliðið hér fyrir neðan. Umræðan um Liverpool hefst á 49:20. Draumaliðið · Þórður Guðjónsson Þórður átti reyndar eftir að spila í ensku úrvalsdeildinni, tímabilið 2000-01, þegar Las Palmas lánaði hann til Derby County. Þórður lék tíu leiki með Derby í ensku úrvalsdeildinni og skoraði eitt mark. Hann lék seinna með Preston og Stoke City í ensku B-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Þórður fór yfir feril sinn í hlaðvarpinu Draumaliðið. Þar ræddi hann meðal annars um þegar Houllier heitinn hafði áhuga á að fá hann til Liverpool um aldamótin. Þórður var þá leikmaður Genk en var við það að ganga í raðir Las Palmas. „Það sem færri vita að viku áður en ég skrifaði undir hjá Las Palmas hitti ég Gérard Houllier í Brussel,“ sagði Þórður. „Hann sagðist vera búinn að fylgjast með mér, koma nokkrum sinnum á völlinn og það var allt klárt. Þá var EM í Belgíu og Hollandi að fara að byrja. Hann sagði að af því hann væri að þjálfa Liverpool verð ég að geta sagt að ég horfði á EM og keypti leikmann af EM. En ef ég finn hann ekki ert þú leikmaðurinn sem ég ætla að taka,“ sagði Þórður. Ekkert varð þó af félagaskiptunum og Þórður endaði hjá Las Palmas. „Pressan var það mikil að hvorki Genk né ég í einfeldni minni vorum tilbúin að bíða. Kanaríeyjar og La Liga hljómaði spennandi þótt Liverpool hafi verið mitt lið. Kannski trúði maður ekki á að það gæti orðið,“ sagði Þórður. Hlusta má á Draumaliðið hér fyrir neðan. Umræðan um Liverpool hefst á 49:20. Draumaliðið · Þórður Guðjónsson Þórður átti reyndar eftir að spila í ensku úrvalsdeildinni, tímabilið 2000-01, þegar Las Palmas lánaði hann til Derby County. Þórður lék tíu leiki með Derby í ensku úrvalsdeildinni og skoraði eitt mark. Hann lék seinna með Preston og Stoke City í ensku B-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira