Hættur að krjúpa og segir það lítillækkandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 10:16 Wilfried Zaha er hættur að krjúpa fyrir leiki ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni, mun ekki krjúpa á kné eins og aðrir leikmenn deildarinnar er hann snýr aftur úr meiðslum. Hann sér ekki tilganginn og segir það lítillækkandi. Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim. Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Undanfarna mánuði hafa allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem og annað starfsfólk og dómarar kropið á kné áður en leikir fara af stað. Er þetta gert til að styðja við Black Lives Matter-hreyfinguna og sýna samstöðu gegn kynþáttafordómum. Zaha segir í viðtali þetta sé lítillækkandi fyrir svarta leikmenn deildarinnar. Hann segir einnig að herferðin sé að missa marks og að sumir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar muni ekki af hverju þeir krjúpa fyrir leiki. „Að mínu mati er lítillækkandi að krjúpa á kné. Þegar ég var yngri hvöttu foreldrar mínir mig til að vera stoltur af því að vera svartur, óháð aðstæðum. Að mínu mati ættum við bara að standa uppréttir, stoltir,“ sagði Zaha í stuttu viðtali við ESPN á dögunum. Þar staðfesti leikmaðurinn að hann myndi ekki krjúpa fyrir næst leik Palace né í framtíðinni. Hinn 28 ára gamli Zaha er meiddur sem stendur og alls óvíst hvort hann í leikmannahóp Palace sem mætir Brighton & Hove Albion á mánudaginn. Taking the knee isn t enough for Wilfried Zaha. pic.twitter.com/hiIBwNmHgd— ESPN FC (@ESPNFC) February 18, 2021 Zaha hefur leikið 19 leiki á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Hefur hann skorað níu mörk og lagt upp önnur tvö í þeim.
Fótbolti Enski boltinn Black Lives Matter Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira