Liensberger stöðvaði einokun Shiffrin og landaði heimsmeistaratitlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 16:15 Katharina Liensberger er heimsmeistari kvenna í svigi. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Katharina Liensberger tryggði sér heimsmeistaratitilinn í svigi kvenna í dag. Með því braut hún einokun Mikaela Shiffrin sem hafði orðið heimsmeistari fjórum sinnum í röð fyrir mótið sem nú fer fram í Cortina á Ítalíu. Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Hin austurríska Liensberger var með besta tímann í fyrri ferðinni í morgun og einnig í síðari ferð dagsins. Vann hún með miklum yfirburðum. Var þetta fyrsti sigur Liensberger í heimsbikarnum sem og á heimsmeistaramóti. Petra Vlhova frá Slóvakíu náði silfrinu og Shiffrin landaði bronsinu. #KatharinaLiensberger on @MikaelaShiffrin being her role model: She was, definitely. She s really a great sportswoman and it s amazing to stand on a podium with her."@usskiteam @fisalpine #Cortina2021 pic.twitter.com/FQQHl7brOL— Cortina 2021 (@cortina2021) February 20, 2021 Alls tóku fjórar íslenskar skíðakonur þátt – Katla Björg Dagbjartsdóttir, Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir, Sigríður Dröfn Auðunsdóttir og Hjördís Birna Ingvadóttir. Þær féllu allar úr leik í fyrri umferðinni.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30 Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Sturla Snær eini sem komst áfram Í dag kláraðist undankeppni karla í svigi á HM í alpagreinum í Cortina á Ítalíu. Fjórir íslenskir karlar voru meðal þeirra tólf keppenda sem hófu leik í undankeppninni. Aðeins Sturla Snær Snorrason komst áfram. 20. febrúar 2021 15:30
Íslensku skíðakonurnar allar úr leik eftir fyrri ferðina HM í alpagreinum fer nú fram í Cortina á Ítalíu. Fyrri ferð í svigkeppni mótsins er nú lokið en þar voru fjórar íslenskar skíðakonur meðal keppenda, engin þeirra komst áfram. 20. febrúar 2021 12:30