Tryggði sigurinn með tveimur þristum á síðustu sekúndunum Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 07:30 Luka Doncic fagnar sigurkörfunni með James Johnson í Dallas í nótt. Getty/Tom Pennington Slóveninn Luka Doncic setti niður tvær þriggja stiga körfur á síðustu sextán sekúndunum og tryggði með því Dallas Mavericks sætan 110-107 sigur á Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington NBA Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
Doncic skoraði 31 stig í leiknum, tók 10 fráköst og gaf átta stoðsendingar en hluta af frábærum tilþrifum hans má sjá hér að neðan. LUKA. CLUTCH. MAGIC.@luka7doncic (31 PTS, 10 REB, 8 AST) buries back-to-back HUGE threes to win it for the @dallasmavs! pic.twitter.com/cPkF2wrdu7— NBA (@NBA) February 24, 2021 Leikmenn Boston höfðu gert vel í að vinna upp 11 stiga forskot á síðustu þremur mínútum leiksins og Jaylen Brown náði að koma liðinu yfir á lokamínútunni. Doncic svaraði því með þristi þegar 15,3 sekúndur voru eftir en Brown, sem skoraði 29 stig, jafnaði metin í næstu sókn. Sigurkarfa Doncic kom svo talsvert utan þriggja stiga línunnar, þegar 0,1 sekúnda var eftir. „Þetta er bara eitthvað sem að ég geri og hef reynt að gera,“ sagði Doncic. Hann klikkaði á þriggja stiga skoti undir lok leiks í 121-118 tapi gegn Portland Trail Blazers fyrir tíu dögum. „Stundum hittir maður ekki, eins og í leiknum við Portland. Stundum hittir maður,“ sagði Doncic sem verður 22 ára á sunnudaginn. Dallas er nú í 9. sæti vesturdeildar með 15 sigra og 15 töp en Boston er í 6. sæti austurdeildar með 15 sigra og 16 töp. Harden með þrennu í sjöunda sigrinum í röð Brooklyn Nets unnu sinn sjöunda leik í röð og Sacramento Kings töpuðu sínum áttunda leik í röð þegar Brooklyn vann 127-118 í nótt. James Harden skoraði þrennu í leiknum, í sjötta sinn eftir komuna til Brooklyn, en hann gerði 29 stig, 11 fráköst og 14 stoðsendingar. Brooklyn er nú með 21 sigur líkt og Philadelphia 76ers á toppi austurdeildar en hefur tapað einum leik meira, eða alls 12 leikjum. Úrslit næturinnar: Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
Cleveland 112-111 Atlanta Orlando 93-105 Detroit Brooklyn 127-118 Sacramento New York 106-114 Golden State Toronto 102-109 Philadelphia Dallas 110-107 Boston Milwaukee 139-112 Minnesota Denver 111-106 Portland LA Clippers 135-116 Washington
NBA Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira