Frá þessu segir í tilkynningu en sameiginlegt félag verður með ríflega fimmtíu starfsmenn.
„Sérsvið félagana er rekstur tölvukerfa (e. Managed Service Provider), alrekstursþjónusta og hýsing. Auk þess sinna félögin fjölbreyttri þjónustu á sviði upplýsingatækni.
Áætluð velta sameiginlegs félags á árinu 2021 er á annan milljarð.
Við viðskiptin verða Sigurður Pálsson og Pétur Ingi Björnsson eigendur Fjölnets starfandi hluthafar PREMIS,“ segir í tilkynningunni.