Jarðskjálftinn í kvöld sá þriðji öflugasti í hrinunni Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2021 23:31 Fjallið Þorbjörn séð frá Grindavík á miðvikudag. Vilhelm Gunnarsson Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna, USGS, telur jarðskjálftann sem varð á Reykjanesskaga klukkan 22.39 í kvöld hafa verið 4,9 stig að stærð. Veðurstofa Íslands mat skjálftann í fyrstu upp á ýmist 4,3 stig eða 4,7 stig en núna hefur Veðurstofan endurmetið styrk hans og telur hann einnig hafa verið 4,9 stig. Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag: Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag:
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira