Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 12:01 Buddy Hield hjá Sacramento Kings er mikil þriggja stiga skytta. Getty/Nic Antaya Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021 NBA Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira
Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021
NBA Mest lesið „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Handbolti Segir einhverfu og ADHD hafa hjálpað sér á toppinn Fótbolti Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Enski boltinn Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Enski boltinn Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Enski boltinn Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Íslenski boltinn Mikael meiddur og ekki með gegn Kósovó Fótbolti Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Enski boltinn Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Enski boltinn „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Sjá meira