Ekki talinn geta spillt sönnunargögnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2021 16:54 Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Egilla Margeir Sveinsson, yfirlögregluþjónn sem stýrir rannsókn á morðinu við Rauðagerði þann 13. febrúar, segir þá aðila sem látnir hafa verið lausir úr gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu ekki talda geta spillt sönnunargögnum. Búið sé að ná utan um þá þætti málsins sem þeir tengist og því ekki tilefni til frekara gæsluvarðhalds. Þeir séu enn sakborningar í málinu. Íslendingur á fimmtugsaldri var látinn laus úr haldi í dag þegar gæsluvarðhald yfir honum rann út. Honum er þó gert að sæta farbanni í fjórar vikur og má því ekki fara úr landi. Morðið í Rauðagerði er með stærri sakamálarannsóknum seinni ára hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margeir segir um tuttugu manns hjá lögreglu og á ákærusviðinu koma að rannsókn málsins. Alls hafa níu sætt gæsluvarðhaldi vegna málsins en alls hafa tólf verið handteknir. Fimm eru enn í gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald yfir fjórum rennur út á morgun og þeim fimmta á föstudaginn. Margeir segir að ákvörðun hafi verið tekin að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir þremur hinna fjögurra á morgun. Lögregla hafi ekki tekið ákvörðun í tilfelli fjórða mannsins. Þeir sem hafa sætt gæsluvarðhaldi hafa verið í einangrun á Hólmsheiði þar sem lögregla hefur aðstöðu til að yfirheyra sakborninga. Margeir vill ekki tjá sig um einstaka þætti sem fram hafa komið við rannsókn málsins og gefur ekki uppi hvort morðvopnið sé fundið. Fréttastofa hafði heimildir fyrir því á dögunum að morðvopnið væri ófundið. Margeir segir lögreglu enn bíða niðurstaða úr krufningu á hinum látna. Það sé þó aðeins eitt af málsgögnum sem lögregla vilji skoða. Margt annað sé í gangi í málinu en krufningarskýrsla vissulega meðal gagna sem beðið er. Hann vill ekki segja til um hvort lögregla telji sig hafa grunaðan morðingja í haldi en segir þó að lögregla telji sig hafa handtekið alla þá sem tengist málinu á einhvern hátt. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira
Búið sé að ná utan um þá þætti málsins sem þeir tengist og því ekki tilefni til frekara gæsluvarðhalds. Þeir séu enn sakborningar í málinu. Íslendingur á fimmtugsaldri var látinn laus úr haldi í dag þegar gæsluvarðhald yfir honum rann út. Honum er þó gert að sæta farbanni í fjórar vikur og má því ekki fara úr landi. Morðið í Rauðagerði er með stærri sakamálarannsóknum seinni ára hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Margeir segir um tuttugu manns hjá lögreglu og á ákærusviðinu koma að rannsókn málsins. Alls hafa níu sætt gæsluvarðhaldi vegna málsins en alls hafa tólf verið handteknir. Fimm eru enn í gæsluvarðhaldi. Gæsluvarðhald yfir fjórum rennur út á morgun og þeim fimmta á föstudaginn. Margeir segir að ákvörðun hafi verið tekin að krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir þremur hinna fjögurra á morgun. Lögregla hafi ekki tekið ákvörðun í tilfelli fjórða mannsins. Þeir sem hafa sætt gæsluvarðhaldi hafa verið í einangrun á Hólmsheiði þar sem lögregla hefur aðstöðu til að yfirheyra sakborninga. Margeir vill ekki tjá sig um einstaka þætti sem fram hafa komið við rannsókn málsins og gefur ekki uppi hvort morðvopnið sé fundið. Fréttastofa hafði heimildir fyrir því á dögunum að morðvopnið væri ófundið. Margeir segir lögreglu enn bíða niðurstaða úr krufningu á hinum látna. Það sé þó aðeins eitt af málsgögnum sem lögregla vilji skoða. Margt annað sé í gangi í málinu en krufningarskýrsla vissulega meðal gagna sem beðið er. Hann vill ekki segja til um hvort lögregla telji sig hafa grunaðan morðingja í haldi en segir þó að lögregla telji sig hafa handtekið alla þá sem tengist málinu á einhvern hátt.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira