Fidesz segir skilið við EPP á Evrópuþinginu Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2021 12:40 Viktor Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010. EPA/Stephanie Lecocq Evrópuþingmenn ungverska stjórnarflokksins Fidesz hafa ákveðið að segja skilið við þinghóp kristilegra demókrata (EPP) á Evrópuþinginu. Frá þessu greindi Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og leiðtogi Fidesz, fyrr í dag, en tilkynningin kemur í kjölfar reglubreytinga hjá EPP sem hefði gefið þingflokknum möguleika á að vísa þingmönnum Fidesz úr þinghópnum. Mikill meirihluti Evrópuþingmanna EPP greiddi atkvæði með reglubreytingunni. Af 180 þingmönnum greiddu 148 þingmenn atkvæði með, en 28 lögðust gegn tillögunni og fjórir sátu hjá. Innan EPP, sem er stærsti einstaki þinghópurinn á Evrípuþinginu, er að finna marga af hófsamari miðju- og hægriflokkum frá aðildarríkjum ESB. Margir þeirra hafa lengi viljað losna við þingmenn Fidesz úr félagsskapnum. Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010 og hefur stjórn hans sætt mikilli gagnrýni, meðal annars af Evrópusambandinu, fyrir tilraunir til að grafa undan sjálfstæði dómskerfis landsins og lýðræðinu sjálfu. Alls eru Evrópuþingmenn Fidesz þrettán talsins og er ekki ljóst að svo stöddu þeir muni leita á náðir annars þinghóps. Telja einhverjir að þeir muni leita til þinghópsins ECR þar sem er meðal annars er að finna Evrópuþingmenn úr röðum Svíþjóðardemókrata og pólska stjórnarflokknum Lögum og réttlæti. Evrópusambandið Ungverjaland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Frá þessu greindi Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands og leiðtogi Fidesz, fyrr í dag, en tilkynningin kemur í kjölfar reglubreytinga hjá EPP sem hefði gefið þingflokknum möguleika á að vísa þingmönnum Fidesz úr þinghópnum. Mikill meirihluti Evrópuþingmanna EPP greiddi atkvæði með reglubreytingunni. Af 180 þingmönnum greiddu 148 þingmenn atkvæði með, en 28 lögðust gegn tillögunni og fjórir sátu hjá. Innan EPP, sem er stærsti einstaki þinghópurinn á Evrípuþinginu, er að finna marga af hófsamari miðju- og hægriflokkum frá aðildarríkjum ESB. Margir þeirra hafa lengi viljað losna við þingmenn Fidesz úr félagsskapnum. Orban hefur gegnt embætti forsætisráðherra Ungverjalands frá árinu 2010 og hefur stjórn hans sætt mikilli gagnrýni, meðal annars af Evrópusambandinu, fyrir tilraunir til að grafa undan sjálfstæði dómskerfis landsins og lýðræðinu sjálfu. Alls eru Evrópuþingmenn Fidesz þrettán talsins og er ekki ljóst að svo stöddu þeir muni leita á náðir annars þinghóps. Telja einhverjir að þeir muni leita til þinghópsins ECR þar sem er meðal annars er að finna Evrópuþingmenn úr röðum Svíþjóðardemókrata og pólska stjórnarflokknum Lögum og réttlæti.
Evrópusambandið Ungverjaland Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira