Gæti verið upphaf tveggja til þriggja áratuga goshrinu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. mars 2021 13:40 Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri Grænna. vísir/Vilhelm Störf Alþingis gætu fljótlega markast af verulegri náttúruvá og þingmenn þurfa þá að gæta þess að vinna þverpólitískt, halda ró sinni og treysta vísindum. Þetta sagði Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður Vinstri Grænna og jarðfræðingur, í umræðum um störf þingsins í dag. Ari Trausti sagði sviðsmyndir á Reykjanesskaganum breytast hratt en þó helst rúma tvo kosti; annars vegar stóran sjálfta og hins vegar eldgos. „Og eldgos eru aldrei velkomin,“ sagði Ari. Hann sagði líkur á eldsumbrotum aukast með hverjum degi sem líður, ef ekki dregur hratt úr sjálftunum. „Líkurnar eru á fremur stuttu hraungosi úr sprungukerfi sem kennt er við Trölladyngju eða Krýsuvík og það gæti, ég segi gæti, verið upphaf að goshrinu sem stendur í marga mánuði, í ár eða jafnvel tvo til þrjá áratugi miðað við umbrotin á tíundu og elleftu öld, tólftu öld og þrettándu öld,“ sagði Ari og vísaði því næst til Kröfuelda sem stóðu yfir frá 1975 til 1984. „Þetta er sem sagt stutt eða löng útgáfa af Kröflueldum sem margir muna eftir og ég nefni þetta hér vegna þess að störf þingsins geta fljótlega markast af verulegri náttúruvá.“ Eldgos og jarðhræringar Alþingi Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Ari Trausti sagði sviðsmyndir á Reykjanesskaganum breytast hratt en þó helst rúma tvo kosti; annars vegar stóran sjálfta og hins vegar eldgos. „Og eldgos eru aldrei velkomin,“ sagði Ari. Hann sagði líkur á eldsumbrotum aukast með hverjum degi sem líður, ef ekki dregur hratt úr sjálftunum. „Líkurnar eru á fremur stuttu hraungosi úr sprungukerfi sem kennt er við Trölladyngju eða Krýsuvík og það gæti, ég segi gæti, verið upphaf að goshrinu sem stendur í marga mánuði, í ár eða jafnvel tvo til þrjá áratugi miðað við umbrotin á tíundu og elleftu öld, tólftu öld og þrettándu öld,“ sagði Ari og vísaði því næst til Kröfuelda sem stóðu yfir frá 1975 til 1984. „Þetta er sem sagt stutt eða löng útgáfa af Kröflueldum sem margir muna eftir og ég nefni þetta hér vegna þess að störf þingsins geta fljótlega markast af verulegri náttúruvá.“
Eldgos og jarðhræringar Alþingi Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira