Glæsimark í bikarsigri Al Arabi og dramatískt jöfnunarmark Rosengård í Meistaradeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. mars 2021 18:52 Glódís og stöllur eru með allt jafnt eftir fyrri leikinn gegn St. Polten. Chelsea Football Club/Chelsea FC Al Arabi er komið í undanúrslitaleikinn í Crown Prince bikarnum í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya í átta liða úrslitunum í dag. Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten. Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Al Arabi lenti undir snemma leiks en náði að jafna fyrir hlé. Aron Einar Gunnarsson lagði svo upp annað markið sem var af dýrari gerðinni á 66. mínútu. Al Arabi gerði út um leikinn með tveimur mörkum til viðbótar á næstu tíu mínútum og lokatölur 4-1. Aron Einar var tekinn af velli er tíu mínútur voru eftir af leiknum en Heimir Hallgrímsson og Freyr Alexandersson stýra liðinu. Bjarki Már Ólafsson er í starfsliðinu. هدف #العربي الثاني على #السيلية عبر يوسف المساكني د62#كأس_الأمير pic.twitter.com/YPQGk1iTSl— قنوات الكاس (@alkasschannel) March 3, 2021 Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn fyrir PAOK sem gerði 1-1 jafntefli við Lamia í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum gríska bikarsins. PAOK hafði unnið fyrri leikinn 5-2 og var því í þægilegri stöðu fyrir leik kvöldsins. Theodór Elmar Bjarnason spilar með Lamia en hann spilaði fyrstu 75 mínútur leiksins. 📝#MatchReport Η ανάλυση του αγώνα: Πρόκριση στα ημιτελικά με νέα πρόσωπα - https://t.co/XgJ7xjYYGm #LAMPAOK #GreekCup pic.twitter.com/QJvhsFSQwW— PAOK FC (@PAOK_FC) March 3, 2021 Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn fyrir Rosengård sem gerði 2-2 jafntefli gegn St. Polten í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Jöfnunarmark Rosengård kom í uppbótartímanum og því er allt jafnt fyrir síðari leikinn sem fer fram í Austurríki í næstu viku. Glódís Perla lék allan leikinn fyrir Rosengård en Kristún Rut Antonsdóttir síðasta stundarfjórðunginn fyrir St. Poelten.
Katarski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira